Ten Hag rekinn frá Man. Utd Sindri Sverrisson skrifar 28. október 2024 11:52 Erik ten Hag hefur verið rekinn og Ruud van Nistelrooy stýrir nú Manchester United, að minnsta kosti tímabundið. Getty/James Gill Hollenski knattspyrnustjórinn Erik ten Hag hefur verið rekinn frá enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United. Ruud van Nistelrooy, fyrrverandi leikmaður United sem kom inn sem aðstoðarstjóri í sumar, mun taka við af Ten Hag og stýra United tímabundið. Tap United gegn West Ham um helgina, 2-1, reyndist því síðasti leikur United undir stjórn Ten Hag. Eftir tapið er United aðeins í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Ten Hag tók við United árið 2022 og undir hans stjórn vann liðið enska deildabikarmeistaratitilinn á fyrsta tímabili, og enska bikarmeistaratitilinn síðastliðið vor. Gengið í deildinni hefur hins vegar verið skelfilegt og endaði United í áttunda sæti á síðustu leiktíð, auk þess að falla úr leik í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Liðið er núna í Evrópudeildinni og hefur gert jafntefli í fystu þremur leikjum sínum þar. Í yfirlýsingu frá United er Ten Hag þakkað fyrir hans störf og óskað velfarnaðar. Þar segir að Nistelrooy muni stýra liðinu tímabundið á meðan að nýr stjóri til lengri tíma verði fundinn. Club statement: Erik ten Hag.#MUFC— Manchester United (@ManUtd) October 28, 2024 Enski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Sjá meira
Ruud van Nistelrooy, fyrrverandi leikmaður United sem kom inn sem aðstoðarstjóri í sumar, mun taka við af Ten Hag og stýra United tímabundið. Tap United gegn West Ham um helgina, 2-1, reyndist því síðasti leikur United undir stjórn Ten Hag. Eftir tapið er United aðeins í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Ten Hag tók við United árið 2022 og undir hans stjórn vann liðið enska deildabikarmeistaratitilinn á fyrsta tímabili, og enska bikarmeistaratitilinn síðastliðið vor. Gengið í deildinni hefur hins vegar verið skelfilegt og endaði United í áttunda sæti á síðustu leiktíð, auk þess að falla úr leik í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Liðið er núna í Evrópudeildinni og hefur gert jafntefli í fystu þremur leikjum sínum þar. Í yfirlýsingu frá United er Ten Hag þakkað fyrir hans störf og óskað velfarnaðar. Þar segir að Nistelrooy muni stýra liðinu tímabundið á meðan að nýr stjóri til lengri tíma verði fundinn. Club statement: Erik ten Hag.#MUFC— Manchester United (@ManUtd) October 28, 2024
Enski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Sjá meira