Starfsmenn Boeing hafna 35 prósent launahækkun Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. október 2024 07:04 Starfsmenn Boeing virðast ætla að halda áfram þar til ítrustu kröfum þeirra hefur verið mætt. AP/Lindsey Wasson Starfsmenn Boeing, sem nú hafa verið í verkfalli í rúman mánuð, hafa hafnað nýjasta tilboði flugvélaframleiðandans sem hljóðaði upp á 35 prósent launahækkun á fjórum árum. Um það bil 64 prósent þeirra 33 þúsund starfsmanna sem eru í verkfalli greiddu atkvæði gegn tilboðinu. Leiðtogar International Association of Machinists and Aerospace Workers segja félagsmenn sína hafa fært fórnir í áratug og nú sé komið að því að rétta þeirra hlut. Verkfallsaðgerðirnar hafa komið harkalega niður á Boeing, sem hefur þolað hvert höggið á fætur öðru vegna galla í vélum fyrirtækisins. Framkvæmdastjórinn Kelly Ortberg sagði í gær að hann hefði í hyggju að gjörbreyta kúltúrnum innan fyrirtækisins. Sagði hann tap Boeing hafa numið sex milljörðum dala á síðasta ársfjórðungi. Nýjasta tilboð fyrirtækisins fól í sér, sem fyrr segir, 35 prósent launahækkun auk endurupptöku bónusa og aukins framlags í lífeyrissjóði. Upphaflegar kröfur hljóðuðu upp á 40 prósent launahækkun og ýmsar aðrar kjarabætur. Bandaríkin Kjaramál Boeing Fréttir af flugi Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Sjá meira
Um það bil 64 prósent þeirra 33 þúsund starfsmanna sem eru í verkfalli greiddu atkvæði gegn tilboðinu. Leiðtogar International Association of Machinists and Aerospace Workers segja félagsmenn sína hafa fært fórnir í áratug og nú sé komið að því að rétta þeirra hlut. Verkfallsaðgerðirnar hafa komið harkalega niður á Boeing, sem hefur þolað hvert höggið á fætur öðru vegna galla í vélum fyrirtækisins. Framkvæmdastjórinn Kelly Ortberg sagði í gær að hann hefði í hyggju að gjörbreyta kúltúrnum innan fyrirtækisins. Sagði hann tap Boeing hafa numið sex milljörðum dala á síðasta ársfjórðungi. Nýjasta tilboð fyrirtækisins fól í sér, sem fyrr segir, 35 prósent launahækkun auk endurupptöku bónusa og aukins framlags í lífeyrissjóði. Upphaflegar kröfur hljóðuðu upp á 40 prósent launahækkun og ýmsar aðrar kjarabætur.
Bandaríkin Kjaramál Boeing Fréttir af flugi Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Sjá meira