Grizzlies semja við lágvaxnasta leikmann NBA deildarinnar Siggeir Ævarsson skrifar 20. október 2024 09:00 Yuki Kawamura í leik með japanska landsliðinu á Ólympíuleiknunum í París í sumar. Victor Wembanyama (nr. 32) hávaxnasti leikmaður deildarinnar, kemur engum vörnum við. EPA-EFE/ALEX PLAVEVSKI Memphis Grizzlies hafa samið við japanska bakvörðinn Yuki Kawamura sem þætti kannski ekki fréttnæmt nema fyrir þá staðreynd að Kawamura er aðeins 173 cm á hæð og verður því lágvaxnasti leikmaður deildarinnar í vetur. Samkvæmt ESPN blaðamanninum Shams Charania verður Kawamura á svokölluðum „two way“ samningi en leikmenn á slíkum samningum mega gera ráð fyrir að verja megninu af tímabilinu í G-deildinni og í mesta lagi 45 dögum með aðalliðinu. Kawamura, sem er fæddur árið 2001, hefur farið á kostum með Yokohama B-Corsairs í japönsku B-deildinni og skoraði tæpt 21 stig að meðaltali í leik í fyrra og gaf átta stoðsendingar. Hann vakti töluverða athygli á undirbúningstímabilinu með Grizzlies fyrir sendingagetu sína "Every pass from Yuki Kawamura is a no-look pass!" 10 Points7 Assists (game high)3 Threes2 Turnovers25 Minutes off the benchpic.twitter.com/EKB6FEUOXs— Ballislife.com (@Ballislife) October 15, 2024 Kawamura er sem áður sagði 173 cm, eða 5'8 fet, og er aðeins níundi leikmaður í sögu deildarinnar sem er 173 cm eða lágvaxnari. Til samanburðar er Victor Wembanyama 221 cm. NBA Körfubolti Mest lesið „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur Sport „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ Handbolti Bologna kom til baka gegn AC Milan Fótbolti „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Fleiri fréttir Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Sjá meira
Samkvæmt ESPN blaðamanninum Shams Charania verður Kawamura á svokölluðum „two way“ samningi en leikmenn á slíkum samningum mega gera ráð fyrir að verja megninu af tímabilinu í G-deildinni og í mesta lagi 45 dögum með aðalliðinu. Kawamura, sem er fæddur árið 2001, hefur farið á kostum með Yokohama B-Corsairs í japönsku B-deildinni og skoraði tæpt 21 stig að meðaltali í leik í fyrra og gaf átta stoðsendingar. Hann vakti töluverða athygli á undirbúningstímabilinu með Grizzlies fyrir sendingagetu sína "Every pass from Yuki Kawamura is a no-look pass!" 10 Points7 Assists (game high)3 Threes2 Turnovers25 Minutes off the benchpic.twitter.com/EKB6FEUOXs— Ballislife.com (@Ballislife) October 15, 2024 Kawamura er sem áður sagði 173 cm, eða 5'8 fet, og er aðeins níundi leikmaður í sögu deildarinnar sem er 173 cm eða lágvaxnari. Til samanburðar er Victor Wembanyama 221 cm.
NBA Körfubolti Mest lesið „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur Sport „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ Handbolti Bologna kom til baka gegn AC Milan Fótbolti „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Fleiri fréttir Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Sjá meira