Halldór: Forréttindi að fá að spila úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn Andri Már Eggertsson skrifar 19. október 2024 19:38 Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Anton Brink Breiðablik vann 2-1 sigur gegn Stjörnunni og tryggði sér draumaúrslitaleik gegn Víkingi í lokaumferðinni um Íslandsmeistaratitilinn. Halldór Árnason, þjálfari Blika, var afar ánægður með úrslitin. „Mér fannst fyrri hálfleikur litast af því að liðin voru að spila taktíska skák. Höskuldur fékk dauðafæri en skaut í stöngina og mér fannst við hafa ágæt tök á leiknum. Menn vissu hvað var í húfi en það var ágætt að ná þessu í dag því það er meira í húfi næstu helgi,“ sagði Halldór í samtali við Vísi eftir leik. Halldór var ánægður með síðari hálfleik liðsins sem skilaði tveimur mörkum og sigri. „Mér fannst við fínpússa pressuna. Við skoðuðum klippur af því hvernig þeir nálguðust sitt uppspil og menn fengu meira sjálfstraust í pressunni þar sem menn fengu betri sýn á það hvar menn ættu að pressa. Sóknarleikurinn varð betri í kjölfarið og þetta helst oft í hendur. Við skoruðum gott mark upp úr aukaspyrnu og þá fannst mér við vera með þetta. “ „Það setti svo leikinn í allt annað samhengi þegar þeir skora en mér fannst við sýna gríðarlegan karakter að fara upp og vinna leikinn í stað þess að verja markið því það hefði ekkert mátt út áafbregða í stöðunni 1-1.“ Víkingur og Breiðablik eru bæði með 59 stig og mætast í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn á sunnudaginn eftir viku. „Það eru algjör forréttindi að vera í þeirri stöðu að spila úrslitaleik um titilinn. Það eru ekki allir íþróttamenn sem fá að spila svona stóra leiki og við þurfum að taka utan um það og njóta alla vikuna. Það er spennandi vika framundan,“ sagði Halldór Árnason að lokum spenntur fyrir næstu viku. Breiðablik Besta deild karla Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
„Mér fannst fyrri hálfleikur litast af því að liðin voru að spila taktíska skák. Höskuldur fékk dauðafæri en skaut í stöngina og mér fannst við hafa ágæt tök á leiknum. Menn vissu hvað var í húfi en það var ágætt að ná þessu í dag því það er meira í húfi næstu helgi,“ sagði Halldór í samtali við Vísi eftir leik. Halldór var ánægður með síðari hálfleik liðsins sem skilaði tveimur mörkum og sigri. „Mér fannst við fínpússa pressuna. Við skoðuðum klippur af því hvernig þeir nálguðust sitt uppspil og menn fengu meira sjálfstraust í pressunni þar sem menn fengu betri sýn á það hvar menn ættu að pressa. Sóknarleikurinn varð betri í kjölfarið og þetta helst oft í hendur. Við skoruðum gott mark upp úr aukaspyrnu og þá fannst mér við vera með þetta. “ „Það setti svo leikinn í allt annað samhengi þegar þeir skora en mér fannst við sýna gríðarlegan karakter að fara upp og vinna leikinn í stað þess að verja markið því það hefði ekkert mátt út áafbregða í stöðunni 1-1.“ Víkingur og Breiðablik eru bæði með 59 stig og mætast í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn á sunnudaginn eftir viku. „Það eru algjör forréttindi að vera í þeirri stöðu að spila úrslitaleik um titilinn. Það eru ekki allir íþróttamenn sem fá að spila svona stóra leiki og við þurfum að taka utan um það og njóta alla vikuna. Það er spennandi vika framundan,“ sagði Halldór Árnason að lokum spenntur fyrir næstu viku.
Breiðablik Besta deild karla Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira