Myndir: Allt brjálað í Smáranum eftir höggið frá Kane Sindri Sverrisson skrifar 17. október 2024 22:20 Allt róaðist á endanum þó að útlit væri fyrir annað um tíma. vísir/Anton Það munaði minnstu að allt syði upp úr í Smáranum í Kópavogi í kvöld, í hálfleik leiks Grindavíkur og Hattar frá Egilsstöðum í Bónus-deild karla í körfubolta. Aðdragandi látanna er óljós, annar en sá að DeAndre Kane, leikmaður Grindavíkur, var Hattarmegin á vellinum í upphitun og vatt sér að Courvoisier McCauley. Einhver orðaskipti urðu áður en Kane sló í andlit McCauley. Leikmenn beggja liða þustu þá að og mikil læti urðu. Lætin urðu þegar dómarar leiksins voru inni í búningsklefa, og leikmenn að hita sig upp fyrir seinni hálfleikinn. Dómararnir mættu svo fljótt út á völl og áttu sinn þátt í að koma ró á menn svo að seinni hálfleikur gæti hafist. Grindvíkingar voru 23 stigum yfir í hálfleik og unnu öruggan sigur, 113-84. Salvador Guardia, aðstoðarþjálfari Hattar, var heitt í hamsi eftir að hafa séð hvað á gekk.vísir/Anton Þetta er ekki í fyrsta sinn sem að DeAndre Kane kemur sér í vandræði á körfuboltavellinum.vísir/Anton Courvoisier McCauley var sá sem fékk högg frá DeAndre Kane.vísir/Anton Reynt var að stilla til friðar og það tókst á endanum.vísir/Anton Sigmundur Már Herbertsson dómari ræddi við þjálfara liðanna en lætin urðu þegar dómararnir voru inni í klefa.vísir/Anton DeAndre Kane virtist eiga upptökin að látunum.vísir/Anton Salvador Guardia, aðstoðarþjálfari Hattar, var nóg boðið yfir því hvernig DeAndre Kane lét.vísir/Anton Bónus-deild karla UMF Grindavík Höttur Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík - Höttur 113-84 | Grindavík enn með fullt hús stiga eftir stórsigur Grindavík vann stórsigur er liðið tók á móti Hetti í þriðju umferð Bónus deildar karla. Lokatölur 113-84 í Smáranum. Liðin höfðu bæði unnið fyrstu tvo leiki tímabilsins. 17. október 2024 19:31 Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Fótbolti Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fleiri fréttir „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Sjá meira
Aðdragandi látanna er óljós, annar en sá að DeAndre Kane, leikmaður Grindavíkur, var Hattarmegin á vellinum í upphitun og vatt sér að Courvoisier McCauley. Einhver orðaskipti urðu áður en Kane sló í andlit McCauley. Leikmenn beggja liða þustu þá að og mikil læti urðu. Lætin urðu þegar dómarar leiksins voru inni í búningsklefa, og leikmenn að hita sig upp fyrir seinni hálfleikinn. Dómararnir mættu svo fljótt út á völl og áttu sinn þátt í að koma ró á menn svo að seinni hálfleikur gæti hafist. Grindvíkingar voru 23 stigum yfir í hálfleik og unnu öruggan sigur, 113-84. Salvador Guardia, aðstoðarþjálfari Hattar, var heitt í hamsi eftir að hafa séð hvað á gekk.vísir/Anton Þetta er ekki í fyrsta sinn sem að DeAndre Kane kemur sér í vandræði á körfuboltavellinum.vísir/Anton Courvoisier McCauley var sá sem fékk högg frá DeAndre Kane.vísir/Anton Reynt var að stilla til friðar og það tókst á endanum.vísir/Anton Sigmundur Már Herbertsson dómari ræddi við þjálfara liðanna en lætin urðu þegar dómararnir voru inni í klefa.vísir/Anton DeAndre Kane virtist eiga upptökin að látunum.vísir/Anton Salvador Guardia, aðstoðarþjálfari Hattar, var nóg boðið yfir því hvernig DeAndre Kane lét.vísir/Anton
Bónus-deild karla UMF Grindavík Höttur Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík - Höttur 113-84 | Grindavík enn með fullt hús stiga eftir stórsigur Grindavík vann stórsigur er liðið tók á móti Hetti í þriðju umferð Bónus deildar karla. Lokatölur 113-84 í Smáranum. Liðin höfðu bæði unnið fyrstu tvo leiki tímabilsins. 17. október 2024 19:31 Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Fótbolti Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fleiri fréttir „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Sjá meira
Leik lokið: Grindavík - Höttur 113-84 | Grindavík enn með fullt hús stiga eftir stórsigur Grindavík vann stórsigur er liðið tók á móti Hetti í þriðju umferð Bónus deildar karla. Lokatölur 113-84 í Smáranum. Liðin höfðu bæði unnið fyrstu tvo leiki tímabilsins. 17. október 2024 19:31