„Framkoma Bjarna kom svolítið flatt upp á mann“ Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 13. október 2024 16:43 Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata. Vísir/Vilhelm Það kom flatt upp á Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur, þingflokksformann Pírata, að Bjarni Benediktsson hafi boðað að þing verði rofið og boðað til kosninga með þeim hætti og hann gerði í dag. Hins vegar fagnar hún því að ríkisstjórnin sé sprungin. „Það er búið að liggja í loftinu ansi lengi að þessi ríkisstjórn er sprungin og búin að vera sprungin í lengri tíma. Þannig að það var í sjálfu sér bara tímaspursmál hvenær þau áttuðu sig á því sjálf. En þessi framkoma Bjarna, að mæta og koma með tilkynningu að hann ætli að fara í þingrof á fimmtudaginn kom svolítið flatt upp á mann. Sér í lagi miðað við hans svona fyrirætlanir um að þingið klári fjárlög hans ríkisstjórnar sem að hann er búinn að slíta. Mér finnst það koma svolítið spánskt fyrir sjónir, ég sé ekki alveg hvernig það er framkvæmanlegt,“ segir Þórhildur Sunna. „En það er í sjálfu sér gott að þessi ríkisstjórn fer frá,“ segir Þórhildur Sunna. Píratar séu alltaf tilbúnir í kosningar. Þá segist hún ekki eiga von á að að innanflokksátök sem uppi hafa verið innan Pírata muni setja strik í reikninginn. „Píratar gefa aldrei afslátt af prófkjöri. Við veljum alltaf á sem lýðræðislegan hátt þannig að við þurfum að drífa okkur að skella í prófkjör. Það er algjörlega næsta mál á dagskrá ef að þetta stendur sem Bjarni boðar, kosningar 30. nóvember, þá þurfa listar að vera tilbúnir 30. október.“ Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Alþingi Píratar Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Innlent Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Ný könnun sýnir meirihlutann fallinn í borginni Innlent Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Erlent Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Innlent Fleiri fréttir Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Ný könnun sýnir meirihlutann fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Sjá meira
„Það er búið að liggja í loftinu ansi lengi að þessi ríkisstjórn er sprungin og búin að vera sprungin í lengri tíma. Þannig að það var í sjálfu sér bara tímaspursmál hvenær þau áttuðu sig á því sjálf. En þessi framkoma Bjarna, að mæta og koma með tilkynningu að hann ætli að fara í þingrof á fimmtudaginn kom svolítið flatt upp á mann. Sér í lagi miðað við hans svona fyrirætlanir um að þingið klári fjárlög hans ríkisstjórnar sem að hann er búinn að slíta. Mér finnst það koma svolítið spánskt fyrir sjónir, ég sé ekki alveg hvernig það er framkvæmanlegt,“ segir Þórhildur Sunna. „En það er í sjálfu sér gott að þessi ríkisstjórn fer frá,“ segir Þórhildur Sunna. Píratar séu alltaf tilbúnir í kosningar. Þá segist hún ekki eiga von á að að innanflokksátök sem uppi hafa verið innan Pírata muni setja strik í reikninginn. „Píratar gefa aldrei afslátt af prófkjöri. Við veljum alltaf á sem lýðræðislegan hátt þannig að við þurfum að drífa okkur að skella í prófkjör. Það er algjörlega næsta mál á dagskrá ef að þetta stendur sem Bjarni boðar, kosningar 30. nóvember, þá þurfa listar að vera tilbúnir 30. október.“
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Alþingi Píratar Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Innlent Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Ný könnun sýnir meirihlutann fallinn í borginni Innlent Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Erlent Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Innlent Fleiri fréttir Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Ný könnun sýnir meirihlutann fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Sjá meira