Miami Heat nefna völlinn eftir Pat Riley Siggeir Ævarsson skrifar 11. október 2024 07:03 Pat Riley hefur verið með Miami Heat í næstum 30 ár Vísir/AP NBA lið Miami Heat hefur ákveðið að heiðra Pat Riley fyrir störf sín fyrir félagið með því að nefna völlinn í Kaseya Center eftir honum en Riley hefur verið hjá Heat síðan 1995. Riley tók við þjálfun liðsins árið 1995 og stýrði liðinu samtals í ellefu tímabil með hléum. Undir hans stjórn varð liðið NBA meistari árið 2006 en alls vann liðið 454 fjóra leiki undir hans stjórn á þessum árum og tapaði 395. Hann hætti svo að þjálfa og skipti endanlega um stól árið 2008 og hefur síðan þá verið forseti liðsins og framkvæmdastjóri, með smá tilbrigðum við stef. Liðið landaði tveimur titlum enn eftir það eftir að LeBron James gekk til liðs við Heat og alls komist sjö sinnum í úrslit deildarinnar síðan Riley kom til starfa. Nafn Riley verður grafið í gólfið á vellinum og verður formlega afhjúpað þann 23. október á fyrsta heimaleik Miami Heat þetta tímabilið, þegar liðið tekur á móti Orlando Magic. From now on we'll be playing on “Pat Riley Court at Kaseya Center” 🏀 We’ll be dedicating our court and honoring Pat on Opening Night as he goes into his 30th season. Be in the building - https://t.co/VgDac1hpEc pic.twitter.com/tRJBj5WnC7— Miami HEAT (@MiamiHEAT) October 7, 2024 Körfubolti NBA Mest lesið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur Sport Fleiri fréttir Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sjá meira
Riley tók við þjálfun liðsins árið 1995 og stýrði liðinu samtals í ellefu tímabil með hléum. Undir hans stjórn varð liðið NBA meistari árið 2006 en alls vann liðið 454 fjóra leiki undir hans stjórn á þessum árum og tapaði 395. Hann hætti svo að þjálfa og skipti endanlega um stól árið 2008 og hefur síðan þá verið forseti liðsins og framkvæmdastjóri, með smá tilbrigðum við stef. Liðið landaði tveimur titlum enn eftir það eftir að LeBron James gekk til liðs við Heat og alls komist sjö sinnum í úrslit deildarinnar síðan Riley kom til starfa. Nafn Riley verður grafið í gólfið á vellinum og verður formlega afhjúpað þann 23. október á fyrsta heimaleik Miami Heat þetta tímabilið, þegar liðið tekur á móti Orlando Magic. From now on we'll be playing on “Pat Riley Court at Kaseya Center” 🏀 We’ll be dedicating our court and honoring Pat on Opening Night as he goes into his 30th season. Be in the building - https://t.co/VgDac1hpEc pic.twitter.com/tRJBj5WnC7— Miami HEAT (@MiamiHEAT) October 7, 2024
Körfubolti NBA Mest lesið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur Sport Fleiri fréttir Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sjá meira