Völdu ekki Bronny af virðingu við LeBron Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. október 2024 07:01 Bronny James Jr. og LeBron James munu að öllum líkindum spila saman í vetur. Kevork Djansezian/Getty Images Bronny James, sonur LeBron James, mun spila með karli föður sínum á komandi tímabili í NBA-deildinni í körfubolta. Los Angeles Lakers valdi Bronny í nýliðavali deildarinnar en annað lið var með soninn á óskalista sínum en vildi virða óskir föðurins. LeBron verður fertugur í lok desember en fátt virðist fá þennan stórbrotna íþróttamann stöðvað. Hann var einn besti leikmaður Ólympíuleikanna í sumar þar sem Bandaríkin fóru með sigur af hólmi. Það hefur lengi vel verið ósk Lebron að spila með syni sínum áður en skórnir færu upp á hillu. Það stefnir í að hann fái ósk sína uppfyllta í vetur þar sem þeir feðgar eru báðir á mála hjá Lakers eftir að félagið valdi Bronny í nýliðavalinu. The Warriors "liked Bronny's skill set" but decided against taking him at No. 52 overall to "respect the wishes" of LeBron, per @ramonashelburne pic.twitter.com/cb9wAurVbE— Bleacher Report (@BleacherReport) October 4, 2024 Nú hefur verið greint frá því að Golden State Warriors hafi verið með Bronny á lista hjá sér og hafi íhugað að velja hann en hættu á endanum vegna virðingar við LeBron og drauma hans um að spila með syni sínum. Undirbúningstímabil NBA-deildarinnar hófst í liðinni viku þegar Lakers tapaði fyrir Minnesota Timberwolves, 107-124. Bronny spilaði 16 mínútur, skoraði tvö stig, gaf eina stoðsendingu og tók eitt frákast. Körfubolti NBA Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Sjá meira
LeBron verður fertugur í lok desember en fátt virðist fá þennan stórbrotna íþróttamann stöðvað. Hann var einn besti leikmaður Ólympíuleikanna í sumar þar sem Bandaríkin fóru með sigur af hólmi. Það hefur lengi vel verið ósk Lebron að spila með syni sínum áður en skórnir færu upp á hillu. Það stefnir í að hann fái ósk sína uppfyllta í vetur þar sem þeir feðgar eru báðir á mála hjá Lakers eftir að félagið valdi Bronny í nýliðavalinu. The Warriors "liked Bronny's skill set" but decided against taking him at No. 52 overall to "respect the wishes" of LeBron, per @ramonashelburne pic.twitter.com/cb9wAurVbE— Bleacher Report (@BleacherReport) October 4, 2024 Nú hefur verið greint frá því að Golden State Warriors hafi verið með Bronny á lista hjá sér og hafi íhugað að velja hann en hættu á endanum vegna virðingar við LeBron og drauma hans um að spila með syni sínum. Undirbúningstímabil NBA-deildarinnar hófst í liðinni viku þegar Lakers tapaði fyrir Minnesota Timberwolves, 107-124. Bronny spilaði 16 mínútur, skoraði tvö stig, gaf eina stoðsendingu og tók eitt frákast.
Körfubolti NBA Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum