Völdu ekki Bronny af virðingu við LeBron Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. október 2024 07:01 Bronny James Jr. og LeBron James munu að öllum líkindum spila saman í vetur. Kevork Djansezian/Getty Images Bronny James, sonur LeBron James, mun spila með karli föður sínum á komandi tímabili í NBA-deildinni í körfubolta. Los Angeles Lakers valdi Bronny í nýliðavali deildarinnar en annað lið var með soninn á óskalista sínum en vildi virða óskir föðurins. LeBron verður fertugur í lok desember en fátt virðist fá þennan stórbrotna íþróttamann stöðvað. Hann var einn besti leikmaður Ólympíuleikanna í sumar þar sem Bandaríkin fóru með sigur af hólmi. Það hefur lengi vel verið ósk Lebron að spila með syni sínum áður en skórnir færu upp á hillu. Það stefnir í að hann fái ósk sína uppfyllta í vetur þar sem þeir feðgar eru báðir á mála hjá Lakers eftir að félagið valdi Bronny í nýliðavalinu. The Warriors "liked Bronny's skill set" but decided against taking him at No. 52 overall to "respect the wishes" of LeBron, per @ramonashelburne pic.twitter.com/cb9wAurVbE— Bleacher Report (@BleacherReport) October 4, 2024 Nú hefur verið greint frá því að Golden State Warriors hafi verið með Bronny á lista hjá sér og hafi íhugað að velja hann en hættu á endanum vegna virðingar við LeBron og drauma hans um að spila með syni sínum. Undirbúningstímabil NBA-deildarinnar hófst í liðinni viku þegar Lakers tapaði fyrir Minnesota Timberwolves, 107-124. Bronny spilaði 16 mínútur, skoraði tvö stig, gaf eina stoðsendingu og tók eitt frákast. Körfubolti NBA Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Fleiri fréttir Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sjá meira
LeBron verður fertugur í lok desember en fátt virðist fá þennan stórbrotna íþróttamann stöðvað. Hann var einn besti leikmaður Ólympíuleikanna í sumar þar sem Bandaríkin fóru með sigur af hólmi. Það hefur lengi vel verið ósk Lebron að spila með syni sínum áður en skórnir færu upp á hillu. Það stefnir í að hann fái ósk sína uppfyllta í vetur þar sem þeir feðgar eru báðir á mála hjá Lakers eftir að félagið valdi Bronny í nýliðavalinu. The Warriors "liked Bronny's skill set" but decided against taking him at No. 52 overall to "respect the wishes" of LeBron, per @ramonashelburne pic.twitter.com/cb9wAurVbE— Bleacher Report (@BleacherReport) October 4, 2024 Nú hefur verið greint frá því að Golden State Warriors hafi verið með Bronny á lista hjá sér og hafi íhugað að velja hann en hættu á endanum vegna virðingar við LeBron og drauma hans um að spila með syni sínum. Undirbúningstímabil NBA-deildarinnar hófst í liðinni viku þegar Lakers tapaði fyrir Minnesota Timberwolves, 107-124. Bronny spilaði 16 mínútur, skoraði tvö stig, gaf eina stoðsendingu og tók eitt frákast.
Körfubolti NBA Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Fleiri fréttir Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sjá meira