Þrettán fengið samtals 512 eldri orlofsdaga greidda við starfslok Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. október 2024 12:50 Heildarfjöldi orlofsdaga sem starfsmennirnir þrettán fengu greidda var 750. Þrettán embættismenn Reykjavíkurborgar sem létu af störfum frá 2014 og til dagsins í dag fengu allir greitt eldra ótekið orlof við starfslok, allt að 824 orlofsstundir eða 103 daga. Samtals var um að ræða jafngildi 512 orlofsdaga uppsafnaða á árunum áður en fólkið hætti. Þetta kemur fram í svörum Reykjavíkurborgar við fyrirspurn borgarráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um orlofsuppgjör embættismanna. Óskað var upplýsinga um það með hvaða hætti uppgjörinu hefði verið háttað hjá þeim embættismönnum borgarinnar sem hefðu látið af störfum á síðustu tíu árum. Í svarinu segir að líkt og hjá öðrum starfsfólki Reykjavíkurborgar þá hafi áunnið orlof og ótekið orlof embættismanna verið gert upp við starfslok. Reykjavíkurborg Flestar orlofsstundir fékk greiddar Ómar Einarsson, þáverandi sviðsstjóri Íþrótta- og tómstundasviðs, samtals 922 orlofsstundir, þar af 722 eldri óteknar orlofsstundir og 200 áunnar á árinu sem hann lét af störfum. Þetta jafngildir 115 dögum. Birgir Björn Sigurjónsson, fyrrverandi fjármálastjóri borgarinnar, fékk greiddar samtals 844 orlofsstundir, þar af 824 eldri óteknar orlofsstundir og 20 stundir áunnar á árinu sem hann hætti. Umreiknað jafngildir þetta 105 dögum. Stefán Eiríksson, sem starfaði bæði sem sviðsstjóri Velferðarsviðs og borgarritari, fékk greiddar samtals 632 orlofsstundir við starfslok, Svanhildur Konráðsdóttir, fráfarandi sviðsstjóri Menningar- og ferðamálasviðs, 577 orlofsstundir og Stella K. Víðisdóttir, fráfarandi sviðsstjóri Velferðarsviðs, 442 stundir. Reykjavík Kjaramál Borgarstjórn Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Fleiri fréttir Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Sjá meira
Samtals var um að ræða jafngildi 512 orlofsdaga uppsafnaða á árunum áður en fólkið hætti. Þetta kemur fram í svörum Reykjavíkurborgar við fyrirspurn borgarráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um orlofsuppgjör embættismanna. Óskað var upplýsinga um það með hvaða hætti uppgjörinu hefði verið háttað hjá þeim embættismönnum borgarinnar sem hefðu látið af störfum á síðustu tíu árum. Í svarinu segir að líkt og hjá öðrum starfsfólki Reykjavíkurborgar þá hafi áunnið orlof og ótekið orlof embættismanna verið gert upp við starfslok. Reykjavíkurborg Flestar orlofsstundir fékk greiddar Ómar Einarsson, þáverandi sviðsstjóri Íþrótta- og tómstundasviðs, samtals 922 orlofsstundir, þar af 722 eldri óteknar orlofsstundir og 200 áunnar á árinu sem hann lét af störfum. Þetta jafngildir 115 dögum. Birgir Björn Sigurjónsson, fyrrverandi fjármálastjóri borgarinnar, fékk greiddar samtals 844 orlofsstundir, þar af 824 eldri óteknar orlofsstundir og 20 stundir áunnar á árinu sem hann hætti. Umreiknað jafngildir þetta 105 dögum. Stefán Eiríksson, sem starfaði bæði sem sviðsstjóri Velferðarsviðs og borgarritari, fékk greiddar samtals 632 orlofsstundir við starfslok, Svanhildur Konráðsdóttir, fráfarandi sviðsstjóri Menningar- og ferðamálasviðs, 577 orlofsstundir og Stella K. Víðisdóttir, fráfarandi sviðsstjóri Velferðarsviðs, 442 stundir.
Reykjavík Kjaramál Borgarstjórn Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Fleiri fréttir Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Sjá meira