„Hönnun er í raun og veru allt í kringum okkur“ Tómas Arnar Þorláksson skrifar 4. október 2024 12:42 Frá Hönnunarþingi á Húsavík á síðasta ári. aðsend. Hönnunarþing, hátíð hönnunar og nýsköpunar, fer fram á Húsavík í dag og á morgun. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá en forvígismaður hátíðarinnar segir hönnun vera allt í kringum okkur á hverjum degi og að hátíðin eigi því erindi við alla. Þetta er í annað sinn sem hátíðin fer fram en í ár er sérstök áhersla á tónlist og margvíslegar birtingarmyndir hönnunar og nýsköpunar. Stefán Pétur Sólveigarson, verkefnastjóri Hraðsins miðstöðvar nýsköpunar og forvígismaður hátíðarinnar, segir að hátíðin sé í raun ráðstefna, málþing og tónlistarhátíð allt í senn. Þingið eigi erindi við alla „Við erum að fá rosalega flott fólk til að tala um allt frá hönnun og tónlist í tölvuleikjagerð, myndmál í þungarokki, nýja hljóðsköpunartækni nýsköpunarfyrirtækja og alls konar fleira. Bang & Olufsen að tala um nútíð, fortíð og framtíð í efnum og hátalartækni,“ segir Stefán í samtali við Vísi. Frá Hönnunarþingi á Húsavík á síðasta ári.aðsend Stefán segir þingið eiga erindi við alla og sé ekki aðeins fyrir hönnuði eða tónlistarfólk. Hann hvetur sem flesta til að mæta og minnir á að frítt sé inn á alla viðburði hátíðarinnar. „Hönnun er í raun og veru allt í kringum okkur, það er rúmið sem við stöndum upp úr morgnanna, úrið sem er á höndinni og byggingin sem við erum í. Þetta eru allt saman hönnuðir sem hanna allt í kringum okkur og þar með talið í tónlist.“ Silent disco á bát Hann segir dagskrána í ár vera þá veglegustu og vonast til þess að festa hátíðina í sessi sem stærsta viðburð hönnunar hér á landi. „Það er hægt að mæta á einn viðburð eða alla viðburðina. Síðan eru líka svona upplifanir. Það verða tónleikar í höfninni og það verður Silent disco á bát í kvöld.“ Frá Hönnunarþingi á Húsavík á síðasta ári.aðsend Eitt af lykilmarkmiðum hátíðarinnar sé að koma fólki úr ólíkum áttum saman. „Það er í rauninni að auka menningarlíf og skapandi störf í byggðum landsins. Á sama tíma og við hvetjum til samstarfs nýsköpunarþenkjandi fólks á sviði hönnunar.“ Dagskrá á Hönnunarþingi á Húsavík.aðsend Norðurþing Tíska og hönnun Nýsköpun Tónlist Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sjá meira
Þetta er í annað sinn sem hátíðin fer fram en í ár er sérstök áhersla á tónlist og margvíslegar birtingarmyndir hönnunar og nýsköpunar. Stefán Pétur Sólveigarson, verkefnastjóri Hraðsins miðstöðvar nýsköpunar og forvígismaður hátíðarinnar, segir að hátíðin sé í raun ráðstefna, málþing og tónlistarhátíð allt í senn. Þingið eigi erindi við alla „Við erum að fá rosalega flott fólk til að tala um allt frá hönnun og tónlist í tölvuleikjagerð, myndmál í þungarokki, nýja hljóðsköpunartækni nýsköpunarfyrirtækja og alls konar fleira. Bang & Olufsen að tala um nútíð, fortíð og framtíð í efnum og hátalartækni,“ segir Stefán í samtali við Vísi. Frá Hönnunarþingi á Húsavík á síðasta ári.aðsend Stefán segir þingið eiga erindi við alla og sé ekki aðeins fyrir hönnuði eða tónlistarfólk. Hann hvetur sem flesta til að mæta og minnir á að frítt sé inn á alla viðburði hátíðarinnar. „Hönnun er í raun og veru allt í kringum okkur, það er rúmið sem við stöndum upp úr morgnanna, úrið sem er á höndinni og byggingin sem við erum í. Þetta eru allt saman hönnuðir sem hanna allt í kringum okkur og þar með talið í tónlist.“ Silent disco á bát Hann segir dagskrána í ár vera þá veglegustu og vonast til þess að festa hátíðina í sessi sem stærsta viðburð hönnunar hér á landi. „Það er hægt að mæta á einn viðburð eða alla viðburðina. Síðan eru líka svona upplifanir. Það verða tónleikar í höfninni og það verður Silent disco á bát í kvöld.“ Frá Hönnunarþingi á Húsavík á síðasta ári.aðsend Eitt af lykilmarkmiðum hátíðarinnar sé að koma fólki úr ólíkum áttum saman. „Það er í rauninni að auka menningarlíf og skapandi störf í byggðum landsins. Á sama tíma og við hvetjum til samstarfs nýsköpunarþenkjandi fólks á sviði hönnunar.“ Dagskrá á Hönnunarþingi á Húsavík.aðsend
Norðurþing Tíska og hönnun Nýsköpun Tónlist Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sjá meira