Nú beinast öll spjót að bönkunum Tómas Arnar Þorláksson skrifar 2. október 2024 22:01 Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna. Vísir „Við höfum reyndar því miður dæmi um það að bankarnir bregðist mjög hratt og örugglega við þegar að seðlabankinn hefur hækkað vexti en hafa þurft að fá fyrirmæli ofan úr svörtuloftum til þess að lækka og hafa gert það seint og ekki jafn mikið. Fylgnin er meiri þegar að Seðlabankinn hefur hækkað vexti en lækkað, því miður.“ Þetta segir Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, í samtali við fréttastofu spurður hvort að hann sé vongóður um að viðskiptabankarnir bregðist við og lækki vexti eftir að lækkun á stýrivöxtum var tilkynnt í morgun. Seðlabanki Íslands lækkaði stýrivexti í fyrsta skipti í fjögur ár í morgun, um 0,25 prósentur en þeir höfðu fyrir þann tíma verið óbreyttir í rúmt ár. Viðskiptabankar á Íslandi hækkuðu vexti á verðtryggðum húsnæðislánum fyrir um þremur vikum en hafa ekkert gefið frá sér um næstu skref eftir tilkynningu Seðlabankans. Má ekki búast við því að bankarnir bregðist við og lækki vexti? „Nú beinast öll spjót og augu að viðskiptabönkunum og þeir hljóta að fara eftir skýrum fyrirmælum Seðlabankans og lækka sína vexti og taka til baka jafnframt þessar hækkanir sem þeir hafa leitt að okkur að undanförnum dögum.“ Breki segir að lækkaðir stýrivextir hafi í raun ekki mikil áhrif á líf fólks nema ef bankarnir fylgi á eftir og lækki vexti. „Þetta nemur um það bil 2.500 krónum á hverja milljón sem fólk skuldar það er að segja þessi 0,25 prósent lækkun og þá 25.000 krónur á ári ef þú ert með tíu milljóna lán og svo framvegis.“ Verðlag Neytendur Íslandsbanki Arion banki Landsbankinn Fjármálafyrirtæki Seðlabankinn Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Fleiri fréttir Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Sjá meira
Þetta segir Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, í samtali við fréttastofu spurður hvort að hann sé vongóður um að viðskiptabankarnir bregðist við og lækki vexti eftir að lækkun á stýrivöxtum var tilkynnt í morgun. Seðlabanki Íslands lækkaði stýrivexti í fyrsta skipti í fjögur ár í morgun, um 0,25 prósentur en þeir höfðu fyrir þann tíma verið óbreyttir í rúmt ár. Viðskiptabankar á Íslandi hækkuðu vexti á verðtryggðum húsnæðislánum fyrir um þremur vikum en hafa ekkert gefið frá sér um næstu skref eftir tilkynningu Seðlabankans. Má ekki búast við því að bankarnir bregðist við og lækki vexti? „Nú beinast öll spjót og augu að viðskiptabönkunum og þeir hljóta að fara eftir skýrum fyrirmælum Seðlabankans og lækka sína vexti og taka til baka jafnframt þessar hækkanir sem þeir hafa leitt að okkur að undanförnum dögum.“ Breki segir að lækkaðir stýrivextir hafi í raun ekki mikil áhrif á líf fólks nema ef bankarnir fylgi á eftir og lækki vexti. „Þetta nemur um það bil 2.500 krónum á hverja milljón sem fólk skuldar það er að segja þessi 0,25 prósent lækkun og þá 25.000 krónur á ári ef þú ert með tíu milljóna lán og svo framvegis.“
Verðlag Neytendur Íslandsbanki Arion banki Landsbankinn Fjármálafyrirtæki Seðlabankinn Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Fleiri fréttir Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Sjá meira