Laufey og Júnía í fremstu röð í París Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 1. október 2024 13:01 Laufey var stórglæsileg á tískusýningu Chanel í dag. Pascal Le Segretain/Getty Images Ofurtvíburarnir Laufey Lin og Júnía Lin eru miklir heimsborgarar og stöðugt á faraldsfæti. Laufey kláraði nýverið langt tónleikaferðalag með síðasta stoppi á stórri tónlistarhátíð í Maryland og fagnaði með því að fljúga til höfuðborgar hátískunnar og hitta systur sína á tískuviku í París. Júnía Lin er búsett í London en starfar sömuleiðis sem listrænn stjórnandi Laufeyjar þannig að hún þarf að ferðast heimshorna á milli. Tvíburasysturnar virðast njóta vel í Parísar og eru að vana duglegar að birta skemmtileg myndbönd á samfélagsmiðla frá endurfundunum. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Þær borðuðu kvöldmat í gær á glæsilega veitingastaðnum Loulou á listasafninu Musée des arts décoratifs. Laufey rokkar hér sturlað Chanel fitt fyrir tískusýninguna.Pascal Le Segretain/Getty Images Í dag eru þær mættar í fremstu röð á glæsilega tískusýningu tískirisans Chanel fyrir vor/sumarlínuna 2025. Félagsskapurinn þar er ekki amalegur en stórstjörnur á borð við Lupita Nyong'o, Naomi Campell, Greta Gerwig, Banks og fleiri létu sig ekki vanta. Laufey er orðin mikil hátískudrottning og er alveg tryllt flott í þessu pastelgræna setti frá Chanel.Pascal Le Segretain/Getty Images Júnía og Laufey eru mættar að sjá nýjustu línu tískurisans Chanel.Instagram @junialin Chanel sýningin í París er haldin í glæsilegu rými.Instagram @junialin Laufey var með frábært sæti á sýningunni.Instagram @laufey Íslendingar erlendis Tíska og hönnun Laufey Lín Frakkland Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira
Júnía Lin er búsett í London en starfar sömuleiðis sem listrænn stjórnandi Laufeyjar þannig að hún þarf að ferðast heimshorna á milli. Tvíburasysturnar virðast njóta vel í Parísar og eru að vana duglegar að birta skemmtileg myndbönd á samfélagsmiðla frá endurfundunum. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Þær borðuðu kvöldmat í gær á glæsilega veitingastaðnum Loulou á listasafninu Musée des arts décoratifs. Laufey rokkar hér sturlað Chanel fitt fyrir tískusýninguna.Pascal Le Segretain/Getty Images Í dag eru þær mættar í fremstu röð á glæsilega tískusýningu tískirisans Chanel fyrir vor/sumarlínuna 2025. Félagsskapurinn þar er ekki amalegur en stórstjörnur á borð við Lupita Nyong'o, Naomi Campell, Greta Gerwig, Banks og fleiri létu sig ekki vanta. Laufey er orðin mikil hátískudrottning og er alveg tryllt flott í þessu pastelgræna setti frá Chanel.Pascal Le Segretain/Getty Images Júnía og Laufey eru mættar að sjá nýjustu línu tískurisans Chanel.Instagram @junialin Chanel sýningin í París er haldin í glæsilegu rými.Instagram @junialin Laufey var með frábært sæti á sýningunni.Instagram @laufey
Íslendingar erlendis Tíska og hönnun Laufey Lín Frakkland Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira