Oliver við æfingar á Englandi eftir frábært tímabil með ÍBV Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. september 2024 17:31 Oliver Heiðarsson í leik með ÍBV. Vísir/Anton Brink Oliver Heiðarsson, leikmaður ÍBV sem vann Lengjudeild karla í fótbolta, er nú við æfingar i Englandi þar sem faðir hans spilaði lengi vel. Oliver var markahæsti leikmaður deildarinnar með 14 mörk og átti stóran þátt í því að ÍBV fór beint aftur upp í Bestu deild karla. Jafnframt valdi Fótbolti.net hann besta leikmann tímabilsins. Heiðar í leik með Watford.PA Images/Getty Images Heiðar Helguson, faðir Olivers, lék lengi vel á Englandi og fær sonur hans því að æfa með U-21 árs liði Watford þar sem Heiðar spilaði frá 1999 til 2005 og svo aftur frá 2009-2010. „Er búinn að æfa með U-21 árs liði Watford síðan á miðvikudaginn. Fer síðan til Liverpool um helgina og geri eins hjá Everton,“ sagði Oliver í viðtali við Fótbolti.net. Heiðar spilaði með Sean Dyche, núverandi þjálfara Everton, hjá Watford og náði að toga í nokkra spotta. Gerði hann slíkt hið sama þegar hann var aðstoðarþjálfari Kórdrengja sem léku í Lengjudeildinni en liðið fékk þá markvörðurinn Lukas Jensen á láni frá Burnley sem Dyche þjálfaði. Markvörðurinn er í dag aðalmarkvörður Millwall í ensku B-deildinni. Í viðtali sínu við Fótbolti.net segir Oliver að getustigið sér örlítið hærra en hann eigi að venjast hér á landi. Hann gerir sér ekki vonir um að fá kall inn á aðalliðsæfingu hjá Watford eða Everton „en það væri gaman.“ ÍBV fer upp í Bestu deildina ásamt Aftureldingu sem hafði betur í úrslitaleik umspilsins gegn Keflavík. Það er þó óvíst hver þjálfar ÍBV á næstu leiktíð þar sem Hermann Hreiðarsson sagði starfi sínu lausu eftir að tímabilinu lauk. Fótbolti Íslenski boltinn Enski boltinn ÍBV Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Sjá meira
Oliver var markahæsti leikmaður deildarinnar með 14 mörk og átti stóran þátt í því að ÍBV fór beint aftur upp í Bestu deild karla. Jafnframt valdi Fótbolti.net hann besta leikmann tímabilsins. Heiðar í leik með Watford.PA Images/Getty Images Heiðar Helguson, faðir Olivers, lék lengi vel á Englandi og fær sonur hans því að æfa með U-21 árs liði Watford þar sem Heiðar spilaði frá 1999 til 2005 og svo aftur frá 2009-2010. „Er búinn að æfa með U-21 árs liði Watford síðan á miðvikudaginn. Fer síðan til Liverpool um helgina og geri eins hjá Everton,“ sagði Oliver í viðtali við Fótbolti.net. Heiðar spilaði með Sean Dyche, núverandi þjálfara Everton, hjá Watford og náði að toga í nokkra spotta. Gerði hann slíkt hið sama þegar hann var aðstoðarþjálfari Kórdrengja sem léku í Lengjudeildinni en liðið fékk þá markvörðurinn Lukas Jensen á láni frá Burnley sem Dyche þjálfaði. Markvörðurinn er í dag aðalmarkvörður Millwall í ensku B-deildinni. Í viðtali sínu við Fótbolti.net segir Oliver að getustigið sér örlítið hærra en hann eigi að venjast hér á landi. Hann gerir sér ekki vonir um að fá kall inn á aðalliðsæfingu hjá Watford eða Everton „en það væri gaman.“ ÍBV fer upp í Bestu deildina ásamt Aftureldingu sem hafði betur í úrslitaleik umspilsins gegn Keflavík. Það er þó óvíst hver þjálfar ÍBV á næstu leiktíð þar sem Hermann Hreiðarsson sagði starfi sínu lausu eftir að tímabilinu lauk.
Fótbolti Íslenski boltinn Enski boltinn ÍBV Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Sjá meira