Halda styrktartónleika fyrir fjölskyldu Kolfinnu Eldeyjar Lovísa Arnardóttir skrifar 30. september 2024 13:15 Kolfinna Eldey Aðsend Stór hópur listamanna á Akureyri heldur styrktartónleika fyrir aðstandendur Kolfinnu Eldeyjar Sigurðardóttur. Tónleikarnir eru haldnir næsta miðvikudag, 2. október, klukkan 20. Hildur Eir Bolladóttir verður kynnir á tónleikunum. Kolfinna Eldey fannst látin sunnudagskvöldið 15. september. Faðir hennar er grunaður um að hafa orðið henni að bana. Hann hefur setið í gæsluvarðhaldi frá 15. september eftir að hann hringdi í lögreglu og tilkynnti að hann hefði ráðið dóttur sinni bana. Hann var handtekinn við Krýsuvíkurveg og lík dóttur hans fannst skammt frá. „Kammerkórinn Hymnodia vill styðja við góðan félaga í kórnum og fjölskyldu hans eftir erfiðan missi ungrar stúlku, Kolfinnu Eldeyjar. Fjöldi vina kórsins úr hópi norðlensks tónlistarfólks slæst í för með Hymnodiu á styrktartónleikum sem haldnir verða í Akureyrarkirkju,“ segir í tilkynningu um tónleikana. Aðgangur verður ókeypis en tekið verður á móti frjálsum framlögum í reiðufé og með innleggi á söfnunarreikning. Á tónleikunum koma fram, Anna Skagfjörð, Elvý G. Hreinsdóttir, Eyþór Ingi Jónsson, Hammond, Guðrún Arngrímsdóttir, Hallgrímur Jónas Ómarsson, Haukur Pálmason, Hildur Eir Bolladóttir, Ívar Helgason, Jón Þorsteinn Reynisson, Jónína Björt Gunnarsdóttir, Karlakvartettinn Ferun, kór Akureyrarkirkju, Kristjana Arngrímsdóttir, Maja Eir Kristinsdóttir, Óskar Pétursson, hljómsveitin Poppveislan, Rakel Hinriksdóttir, Rúnar Eff, Sigrún Magna Þórsteinsdóttir, Stefán Elí, Stefán Gunnarsson, Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir, Sumarliði Helgason, Trausti Ingólfsson, Valgarður Óli Ómarsson, Valmar Väljaots, Þorvaldur Örn Davíðsson, Þórhildur Örvarsdóttir og Rakel Hinriksdóttir. Í lokin munu allir flytjendur sameinast í lokalagi. Söfnun fer fram á reikning: Kennitala er 170483-4569 og bankaupplýsingar: 0192-26- 21239 Grunaður um að hafa myrt dóttur sína Akureyri Lögreglumál Tengdar fréttir Faðirinn ekki lengur í einangrun Sigurður Fannar Þórsson var úrskurðaður í gæsluvarðhald til þriðjudagsins 21. október í Héraðsdómi Reykjaness í dag að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á andláti ungrar stúlku. 24. september 2024 14:22 Mest lesið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Sjá meira
Kolfinna Eldey fannst látin sunnudagskvöldið 15. september. Faðir hennar er grunaður um að hafa orðið henni að bana. Hann hefur setið í gæsluvarðhaldi frá 15. september eftir að hann hringdi í lögreglu og tilkynnti að hann hefði ráðið dóttur sinni bana. Hann var handtekinn við Krýsuvíkurveg og lík dóttur hans fannst skammt frá. „Kammerkórinn Hymnodia vill styðja við góðan félaga í kórnum og fjölskyldu hans eftir erfiðan missi ungrar stúlku, Kolfinnu Eldeyjar. Fjöldi vina kórsins úr hópi norðlensks tónlistarfólks slæst í för með Hymnodiu á styrktartónleikum sem haldnir verða í Akureyrarkirkju,“ segir í tilkynningu um tónleikana. Aðgangur verður ókeypis en tekið verður á móti frjálsum framlögum í reiðufé og með innleggi á söfnunarreikning. Á tónleikunum koma fram, Anna Skagfjörð, Elvý G. Hreinsdóttir, Eyþór Ingi Jónsson, Hammond, Guðrún Arngrímsdóttir, Hallgrímur Jónas Ómarsson, Haukur Pálmason, Hildur Eir Bolladóttir, Ívar Helgason, Jón Þorsteinn Reynisson, Jónína Björt Gunnarsdóttir, Karlakvartettinn Ferun, kór Akureyrarkirkju, Kristjana Arngrímsdóttir, Maja Eir Kristinsdóttir, Óskar Pétursson, hljómsveitin Poppveislan, Rakel Hinriksdóttir, Rúnar Eff, Sigrún Magna Þórsteinsdóttir, Stefán Elí, Stefán Gunnarsson, Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir, Sumarliði Helgason, Trausti Ingólfsson, Valgarður Óli Ómarsson, Valmar Väljaots, Þorvaldur Örn Davíðsson, Þórhildur Örvarsdóttir og Rakel Hinriksdóttir. Í lokin munu allir flytjendur sameinast í lokalagi. Söfnun fer fram á reikning: Kennitala er 170483-4569 og bankaupplýsingar: 0192-26- 21239
Grunaður um að hafa myrt dóttur sína Akureyri Lögreglumál Tengdar fréttir Faðirinn ekki lengur í einangrun Sigurður Fannar Þórsson var úrskurðaður í gæsluvarðhald til þriðjudagsins 21. október í Héraðsdómi Reykjaness í dag að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á andláti ungrar stúlku. 24. september 2024 14:22 Mest lesið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Sjá meira
Faðirinn ekki lengur í einangrun Sigurður Fannar Þórsson var úrskurðaður í gæsluvarðhald til þriðjudagsins 21. október í Héraðsdómi Reykjaness í dag að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á andláti ungrar stúlku. 24. september 2024 14:22