Tvímenningar taldir tengjast Elko-málinu Jón Þór Stefánsson skrifar 30. september 2024 12:12 Ránin í verslunum voru tvö. Annars vegar í Skeifunni og hins vegar í Kópavogi. Vísir/Egill Tveir menn sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir á föstudag eru grunaðir um að tengjast tugmilljóna þjófnaði úr tveimur verslunum Elko, annars vegar í Kópavogi og hins vegar í Skeifunni. Lögreglan lýsti eftir mönnunum tveimur eftir hádegi á föstudag og birti myndir af þeim sem virtust teknar úr öryggismyndavélum. Skömmu síðar sendi lögreglan frá sér aðra tilkynningu þar sem hún sagði að upplýsingar væru fram komnar um hverjir þeir væru. Þeirra væri því ekki lengur leitað. Heimir Ríkharðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn í Kópavogi, segist ekki geta upplýst að svo stöddu hvort mennirnir hafi verið handteknir.´ Þjófnaðurinn sem málið varðar átti sér stað sunnudagskvöldið 22. september og aðfaranótt mánudagsins á eftir. Nokkrir, bæði karlar og konur, hafa verið handteknir vegna málsins, en þrír sakborningarnir voru búnir að innrita sig inn í flug á Keflavíkurflugvelli. Fram hefur komið að þýfið nemi tugum milljónum króna, en fjölda síma, dýrum raftækjum og reiðufé var stolið. Öryggiskerfi í annarri verslun Elko virkaði ekki eins og skildi sökum þess að framkvæmdir stóðu yfir á staðnum. Í samtali við fréttastofu segir Heimir að smávegis þýfi hafi fundist. Þó sé um sé að ræða lítinn hluta af miklu stærra þýfi. Að hans sögn eru þrír í haldi að svo stöddu, en aðrir höfðu áður verið handteknir en látnir lausir. Þeir sem hafa verið látnir lausir eru enn með stöðu sakbornings. En þið óttist ekkert að þeir sem eru sakborningar og eru ekki í haldi lögreglu fari úr landi? „Auðvitað getur það gerst, en það var ekki forsenda fyrir áframhaldandi gæsluvarðhaldi, þannig þeim var sleppt.“ Lögreglumál Kópavogur Reykjavík Þjófnaður í Elko Tengdar fréttir Gripnir á leið upp í flugvél en tugmilljóna þýfi ófundið Þýfi að verðmæti tuga milljóna króna úr innbrotum í tvær verslanir Elko á höfuðborgarsvæðinu er ófundið. Litlu mátti muna að þeir sem grunaðir eru um innbrotin slyppu úr landi. Öryggiskerfi í annarri verslun Elko virkaði ekki vegna framkvæmda. 25. september 2024 11:58 Mest lesið Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Vopnahlé tekur gildi Erlent Annar andstæðingur Trumps ákærður Erlent Hægagangur á rússneska hagkerfinu Erlent Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Innlent Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent Fleiri fréttir Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Leit að meintum brennuvargi engu skilað Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Meirihluti hlynntur þátttöku ef Ísrael er ekki með Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Sjá meira
Lögreglan lýsti eftir mönnunum tveimur eftir hádegi á föstudag og birti myndir af þeim sem virtust teknar úr öryggismyndavélum. Skömmu síðar sendi lögreglan frá sér aðra tilkynningu þar sem hún sagði að upplýsingar væru fram komnar um hverjir þeir væru. Þeirra væri því ekki lengur leitað. Heimir Ríkharðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn í Kópavogi, segist ekki geta upplýst að svo stöddu hvort mennirnir hafi verið handteknir.´ Þjófnaðurinn sem málið varðar átti sér stað sunnudagskvöldið 22. september og aðfaranótt mánudagsins á eftir. Nokkrir, bæði karlar og konur, hafa verið handteknir vegna málsins, en þrír sakborningarnir voru búnir að innrita sig inn í flug á Keflavíkurflugvelli. Fram hefur komið að þýfið nemi tugum milljónum króna, en fjölda síma, dýrum raftækjum og reiðufé var stolið. Öryggiskerfi í annarri verslun Elko virkaði ekki eins og skildi sökum þess að framkvæmdir stóðu yfir á staðnum. Í samtali við fréttastofu segir Heimir að smávegis þýfi hafi fundist. Þó sé um sé að ræða lítinn hluta af miklu stærra þýfi. Að hans sögn eru þrír í haldi að svo stöddu, en aðrir höfðu áður verið handteknir en látnir lausir. Þeir sem hafa verið látnir lausir eru enn með stöðu sakbornings. En þið óttist ekkert að þeir sem eru sakborningar og eru ekki í haldi lögreglu fari úr landi? „Auðvitað getur það gerst, en það var ekki forsenda fyrir áframhaldandi gæsluvarðhaldi, þannig þeim var sleppt.“
Lögreglumál Kópavogur Reykjavík Þjófnaður í Elko Tengdar fréttir Gripnir á leið upp í flugvél en tugmilljóna þýfi ófundið Þýfi að verðmæti tuga milljóna króna úr innbrotum í tvær verslanir Elko á höfuðborgarsvæðinu er ófundið. Litlu mátti muna að þeir sem grunaðir eru um innbrotin slyppu úr landi. Öryggiskerfi í annarri verslun Elko virkaði ekki vegna framkvæmda. 25. september 2024 11:58 Mest lesið Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Vopnahlé tekur gildi Erlent Annar andstæðingur Trumps ákærður Erlent Hægagangur á rússneska hagkerfinu Erlent Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Innlent Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent Fleiri fréttir Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Leit að meintum brennuvargi engu skilað Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Meirihluti hlynntur þátttöku ef Ísrael er ekki með Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Sjá meira
Gripnir á leið upp í flugvél en tugmilljóna þýfi ófundið Þýfi að verðmæti tuga milljóna króna úr innbrotum í tvær verslanir Elko á höfuðborgarsvæðinu er ófundið. Litlu mátti muna að þeir sem grunaðir eru um innbrotin slyppu úr landi. Öryggiskerfi í annarri verslun Elko virkaði ekki vegna framkvæmda. 25. september 2024 11:58