Vonbrigða tímabil Vals getur skorið úr um hvar titillinn endar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. september 2024 10:32 Valsarar fá Íslandsmeistara Víkings í heimsókn í dag. Vísir/Diego Valur ætlaði sér að vera í Íslandsmeistarabaráttunni í Bestu deild karla og kvenna í sumar. Kvennaliðið mætir Breiðablik í hreinum úrslitaleik á meðan karlaliðið getur haft áhrif á það hvort Breiðablik vinni tvöfalt eða hvort titillinn verði áfram í Víkinni. Valsmenn eru sem stendur 14 stigum á eftir toppliðunum tveimur sem eru jöfn á toppi Bestu deildarinnar. Þrátt fyrir að sækja Gylfa Þór Sigurðsson fyrir tímabilið og markvörðinn Ögmund Kristinsson eftir að það hófst, ásamt því að vera með gríðarlega vel mannað og reynslumikið lið, hefur Valur í raun aldrei ógnað toppliðunum tveimur í sumar. Arnar Grétarsson var látinn taka poka sinn og þá virðist sem arftaki hans, Srdjan Tufegdzic – eða Túfa eins og hann er alltaf kallaður, verði einnig látinn taka poka sinn áður en tímabilið 2025 fari af stað. Þrátt fyrir gríðarleg vonbrigði í ár geta Valsmenn enn haft gríðarleg áhrif á toppbaráttuna þar sem þeir eiga eftir að mæta toppliðunum tveimur í efra umspili Bestu deildarinnar. Í dag, sunnudag, fá þeir Íslandsmeistara Víkings í heimsókn á Hlíðarenda og eftir slétta viku heimsækja þeir Kópavogsvöll. Þessir tveir leikir gætu hreinlega skorið úr um hvort Víkingur eða Breiðablik verður Íslandsmeistari. Leikur Vals og Víkings er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Útsending hefst klukkan 19.00 og klukkan 21.20 eru Ísey Tilþrifin á dagskrá, þar verður farið yfir alla leiki dagsins í Bestu deild karla, bæði efra og neðra umspili. Efra umspil 14.00 FH - Breiðablik (Stöð 2 Sport) 19.15 Valur - Víkingur (Stöð 2 Sport) Neðra umspil 14.00 Vestri - HK (Stöð 2 Sport 5) 14.00 KR - Fram (Besta deildin 2) 17.00 Fylkir - KA (Stöð 2 Sport 5) Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Valur Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Sjá meira
Valsmenn eru sem stendur 14 stigum á eftir toppliðunum tveimur sem eru jöfn á toppi Bestu deildarinnar. Þrátt fyrir að sækja Gylfa Þór Sigurðsson fyrir tímabilið og markvörðinn Ögmund Kristinsson eftir að það hófst, ásamt því að vera með gríðarlega vel mannað og reynslumikið lið, hefur Valur í raun aldrei ógnað toppliðunum tveimur í sumar. Arnar Grétarsson var látinn taka poka sinn og þá virðist sem arftaki hans, Srdjan Tufegdzic – eða Túfa eins og hann er alltaf kallaður, verði einnig látinn taka poka sinn áður en tímabilið 2025 fari af stað. Þrátt fyrir gríðarleg vonbrigði í ár geta Valsmenn enn haft gríðarleg áhrif á toppbaráttuna þar sem þeir eiga eftir að mæta toppliðunum tveimur í efra umspili Bestu deildarinnar. Í dag, sunnudag, fá þeir Íslandsmeistara Víkings í heimsókn á Hlíðarenda og eftir slétta viku heimsækja þeir Kópavogsvöll. Þessir tveir leikir gætu hreinlega skorið úr um hvort Víkingur eða Breiðablik verður Íslandsmeistari. Leikur Vals og Víkings er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Útsending hefst klukkan 19.00 og klukkan 21.20 eru Ísey Tilþrifin á dagskrá, þar verður farið yfir alla leiki dagsins í Bestu deild karla, bæði efra og neðra umspili. Efra umspil 14.00 FH - Breiðablik (Stöð 2 Sport) 19.15 Valur - Víkingur (Stöð 2 Sport) Neðra umspil 14.00 Vestri - HK (Stöð 2 Sport 5) 14.00 KR - Fram (Besta deildin 2) 17.00 Fylkir - KA (Stöð 2 Sport 5)
Efra umspil 14.00 FH - Breiðablik (Stöð 2 Sport) 19.15 Valur - Víkingur (Stöð 2 Sport) Neðra umspil 14.00 Vestri - HK (Stöð 2 Sport 5) 14.00 KR - Fram (Besta deildin 2) 17.00 Fylkir - KA (Stöð 2 Sport 5)
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Valur Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Sjá meira