Jake Paul keppir í 135 milljóna króna stuttbuxum gegn Tyson Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. september 2024 13:01 Jake Paul bíður spenntur eftir því að mæta Mike Tyson í hringnum. getty/Cooper Neill Samfélagsmiðlastjarnan Jake Paul ætlar að mæta til leiks í sínu fínasta pússi þegar hann berst gegn Mike Tyson í nóvember. Paul stefnir nefnilega að því að keppa í dýrustu stuttbuxum allra tíma. Mikil eftirvænting ríkir fyrir bardaga þeirra Pauls og Tysons í Texas 15. nóvember næstkomandi. Alls munar 31 ári á köppunum. Tyson er 58 ára en Paul 27 ára. Paul ætlar að vera flottur til fara í bardaganum og engu verður til sparað til að hann líti sem best út. „Við ætlum að búa til dýrustu stuttbuxur allra tíma fyrir þennan bardaga. Við erum að skipuleggja eitthvað brjálæði og ætlum að senda skilaboð. Við stefnum á að þetta kosti eina milljón Bandaríkjadala,“ sagði Paul. Ein milljón Bandaríkjadala samsvarar rúmlega 135 milljónum íslenskra króna. Talið er að Paul og Tyson skipti með sér áttatíu milljónum Bandaríkjadala fyrir bardagann. Í nýlegu viðtali sagðist Tyson þó ekki keppa vegna peninganna. Hann eigi nóg af þeim. Paul sigraði Mike Perry í síðasta bardaga sínum, í júlí. Hann hefur unnið tíu af ellefu bardögum sínum á ferlinum. Eina tapið kom gegn Tommy Fury í fyrra. Box Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Sjá meira
Mikil eftirvænting ríkir fyrir bardaga þeirra Pauls og Tysons í Texas 15. nóvember næstkomandi. Alls munar 31 ári á köppunum. Tyson er 58 ára en Paul 27 ára. Paul ætlar að vera flottur til fara í bardaganum og engu verður til sparað til að hann líti sem best út. „Við ætlum að búa til dýrustu stuttbuxur allra tíma fyrir þennan bardaga. Við erum að skipuleggja eitthvað brjálæði og ætlum að senda skilaboð. Við stefnum á að þetta kosti eina milljón Bandaríkjadala,“ sagði Paul. Ein milljón Bandaríkjadala samsvarar rúmlega 135 milljónum íslenskra króna. Talið er að Paul og Tyson skipti með sér áttatíu milljónum Bandaríkjadala fyrir bardagann. Í nýlegu viðtali sagðist Tyson þó ekki keppa vegna peninganna. Hann eigi nóg af þeim. Paul sigraði Mike Perry í síðasta bardaga sínum, í júlí. Hann hefur unnið tíu af ellefu bardögum sínum á ferlinum. Eina tapið kom gegn Tommy Fury í fyrra.
Box Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Sjá meira