Sænsk glæpagengi sendi fólk til Íslands Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 21. september 2024 23:42 Guðrún Hafsteinsdóttir fundaði með norrænum ráðherrum og tæknirisum í Uppsölum í gær. Vísir/Vilhelm Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra segir sænsk glæpagengi hafa sent fólk til Íslands til þess að fremja afbrot. Guðrún fundaði með dómsmálaráðherrum Norðurlandanna og fulltrúum stórra samfélagsmiðlafyrirtækja í Uppsölum í Svíþjóð í gær. Til umræðu var aukning í skipulagðri glæpastarfsemi á Norðurlöndunum og hvernig hún beitir samskiptaforritum til að fá börn og ungmenni til liðs við sig. Morgunblaðið greindi fyrst frá. Aukin beiting eggvopna og innfluttir glæpamenn Guðrún Hafsteinsdóttir segir í samtali við TV2 að beiting eggvopna sé að færast í aukana á Íslandi. „Í fyrsta sinn erum við einnig að sjá glæpastarfsemi sem er tengd því sem er að gerast hér í Svíþjóð. Það eru glæpahópar í Svíþjóð sem hafa sent fólk til Íslands til að fremja afbrot,“ segir Guðrún. Norrænu ráðherrarnir hafa gefið samfélagsmiðlarisunum Snapchat, Tiktok, Meta og Google tvo mánuði til að leggja fram áætlun um hvernig þau hyggist bregðast við notkun glæpahópa á þjónustu sinni. Annar fundur í Kaupmannahöfn Annar fundur ráðherranna og tæknirisanna verður svo haldinn í Kaupmannahöfn að tveimur mánuðum liðnum þar sem ætlast er til þess að nákvæmari viðbragðsáætlun verði útfærð. „Þar búumst við við að við getum farið ítarlegar í það hvað þau geti gert og þá sjáum við um regluverkið og löggjöfina,“ hefur TV2 eftir Peter Hummelgaard, dómsmálaráðherra Danmerkur. Lögreglumál Dómsmál Svíþjóð Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Fleiri fréttir Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Sjá meira
Guðrún fundaði með dómsmálaráðherrum Norðurlandanna og fulltrúum stórra samfélagsmiðlafyrirtækja í Uppsölum í Svíþjóð í gær. Til umræðu var aukning í skipulagðri glæpastarfsemi á Norðurlöndunum og hvernig hún beitir samskiptaforritum til að fá börn og ungmenni til liðs við sig. Morgunblaðið greindi fyrst frá. Aukin beiting eggvopna og innfluttir glæpamenn Guðrún Hafsteinsdóttir segir í samtali við TV2 að beiting eggvopna sé að færast í aukana á Íslandi. „Í fyrsta sinn erum við einnig að sjá glæpastarfsemi sem er tengd því sem er að gerast hér í Svíþjóð. Það eru glæpahópar í Svíþjóð sem hafa sent fólk til Íslands til að fremja afbrot,“ segir Guðrún. Norrænu ráðherrarnir hafa gefið samfélagsmiðlarisunum Snapchat, Tiktok, Meta og Google tvo mánuði til að leggja fram áætlun um hvernig þau hyggist bregðast við notkun glæpahópa á þjónustu sinni. Annar fundur í Kaupmannahöfn Annar fundur ráðherranna og tæknirisanna verður svo haldinn í Kaupmannahöfn að tveimur mánuðum liðnum þar sem ætlast er til þess að nákvæmari viðbragðsáætlun verði útfærð. „Þar búumst við við að við getum farið ítarlegar í það hvað þau geti gert og þá sjáum við um regluverkið og löggjöfina,“ hefur TV2 eftir Peter Hummelgaard, dómsmálaráðherra Danmerkur.
Lögreglumál Dómsmál Svíþjóð Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Fleiri fréttir Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Sjá meira