Boban kveður NBA og fer til Tyrklands Ágúst Orri Arnarson skrifar 17. september 2024 22:32 Boban Marjanovic er tröllvaxinn leikmaður sem hefur heillað marga innan og utan vallar. Sam Hodde/Getty Images Miðherjinn Boban Marjanovic hefur ákveðið að flytja til Tyrklands og binda enda á níu ára langan feril í NBA deildinni. Boban semur við tyrkneska félagið Fenerbahce, sem er ríkjandi meistari í heimalandinu og hafnaði í 4. sæti EuroLeague á síðasta tímabili. Boban hóf atvinnumannaferilinn í Evrópu áður en hann fluttist vestur um haf árið 2015 og gekk til liðs við San Antonio Spurs. Síðan þá hefur hann leikið með Detroit Pistons, LA Clippers, Philadelphia 76ers, Dallas Mavericks og nú síðast Houston Rockets undanfarin tvö tímabil. Hann hefur aldrei verið byrjunarliðsmaður eða sett mörg stig á töfluna en eignaðist engu að síður stóran aðdáendahóp og persónutöfrar hans heilluðu marga. Boban og Tobias Harris eru einstakir vinir. Mitchell Leff/Getty Images Þá vakti vinátta hans og Tobias Harris einnig mikla athygli en þeir félagar fylgdu hvorum öðrum lengi og léku saman hjá mörgum liðum. Utan vallar lagði Boban líka leiklistina fyrir sig, kom fram í fjölmörgum auglýsingum sem er ekki algengt fyrir erlenda varamenn, og lék í bíómyndunum Hustle og John Wick 3. Boban Marjanovic og Keanu Reeves léku í bíómyndinni John Wick 3.IMDB Körfubolti NBA Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Körfubolti Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Sjá meira
Boban semur við tyrkneska félagið Fenerbahce, sem er ríkjandi meistari í heimalandinu og hafnaði í 4. sæti EuroLeague á síðasta tímabili. Boban hóf atvinnumannaferilinn í Evrópu áður en hann fluttist vestur um haf árið 2015 og gekk til liðs við San Antonio Spurs. Síðan þá hefur hann leikið með Detroit Pistons, LA Clippers, Philadelphia 76ers, Dallas Mavericks og nú síðast Houston Rockets undanfarin tvö tímabil. Hann hefur aldrei verið byrjunarliðsmaður eða sett mörg stig á töfluna en eignaðist engu að síður stóran aðdáendahóp og persónutöfrar hans heilluðu marga. Boban og Tobias Harris eru einstakir vinir. Mitchell Leff/Getty Images Þá vakti vinátta hans og Tobias Harris einnig mikla athygli en þeir félagar fylgdu hvorum öðrum lengi og léku saman hjá mörgum liðum. Utan vallar lagði Boban líka leiklistina fyrir sig, kom fram í fjölmörgum auglýsingum sem er ekki algengt fyrir erlenda varamenn, og lék í bíómyndunum Hustle og John Wick 3. Boban Marjanovic og Keanu Reeves léku í bíómyndinni John Wick 3.IMDB
Körfubolti NBA Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Körfubolti Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti