„Erfitt að sætta sig við það hvernig þetta endaði“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. september 2024 08:31 Bergrós Björnsdóttir varð í fimmta sæti í keppni sextán til sautján ára stelpna á heimsleikum unglinga í CrossFit. @bergrosbjornsdottir Bergrós Björnsdóttir náði ekki alveg markmiðum sínum á heimsleikum unglinga í CrossFit á dögunum þótt hún hafi náð einum besta árangri Íslendings í sögu aldursflokkakeppni heimsleikanna. Íslandsmeistarinn í CrossFit keppti þarna annað árið í röð í flokki sextán til sautján ára en í fyrra vann hún bronsverðlaun á þessu heimsmeistaramóti CrossFit íþróttarinnar. Það var því stefnan hjá henni að komast aftur á verðlaunapall sem gekk ekki eftir. Bergrós lenti langt á eftir efstu stelpunum í byrjun og þrátt fyrir nokkrar góðar greinar á síðustu dögunum þá tókst henni ekki að komast ofar en í fimmta sætið. Bergrós hefur nú gert upp keppnina í pistil á samfélagmiðlum sínum. „Vonsvikin en stolt,“ byrjar Bergrós uppgjör sitt. „Við lögðum svo mikið á okkur fyrir þessa helgi og það er sárt að hafa ekki náð að gera mitt besta þegar það skipti mestu máli. Ástæðurnar voru mistök, léleg framkvæmd eða þættir sem ég réði ekki við,“ skrifaði Bergrós. „Þegar ég yfirgaf keppnisgólfið upplifði ég blöndu af vonbrigðum, pirringi og ruglingi eftir næstum því allar greinarnar mínar,“ skrifaði Bergrós. „Það er erfitt að sætta sig við það hvernig þetta endaði hjá mér á þessu tímabili. Þegar ég horfi samt á allt tímabilið í heild sinni, vinnuna sem ég lagði á mig, bætingarnar og allt sem ég og þjálfari minn Eggert Ólafsson náðum að afreka þá get ég annað en verið stolt,“ skrifaði Bergrós. „Þetta er bara byrjunin,“ skrifaði Bergrós í lokin. CrossFit Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Fleiri fréttir Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búin að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Sjá meira
Íslandsmeistarinn í CrossFit keppti þarna annað árið í röð í flokki sextán til sautján ára en í fyrra vann hún bronsverðlaun á þessu heimsmeistaramóti CrossFit íþróttarinnar. Það var því stefnan hjá henni að komast aftur á verðlaunapall sem gekk ekki eftir. Bergrós lenti langt á eftir efstu stelpunum í byrjun og þrátt fyrir nokkrar góðar greinar á síðustu dögunum þá tókst henni ekki að komast ofar en í fimmta sætið. Bergrós hefur nú gert upp keppnina í pistil á samfélagmiðlum sínum. „Vonsvikin en stolt,“ byrjar Bergrós uppgjör sitt. „Við lögðum svo mikið á okkur fyrir þessa helgi og það er sárt að hafa ekki náð að gera mitt besta þegar það skipti mestu máli. Ástæðurnar voru mistök, léleg framkvæmd eða þættir sem ég réði ekki við,“ skrifaði Bergrós. „Þegar ég yfirgaf keppnisgólfið upplifði ég blöndu af vonbrigðum, pirringi og ruglingi eftir næstum því allar greinarnar mínar,“ skrifaði Bergrós. „Það er erfitt að sætta sig við það hvernig þetta endaði hjá mér á þessu tímabili. Þegar ég horfi samt á allt tímabilið í heild sinni, vinnuna sem ég lagði á mig, bætingarnar og allt sem ég og þjálfari minn Eggert Ólafsson náðum að afreka þá get ég annað en verið stolt,“ skrifaði Bergrós. „Þetta er bara byrjunin,“ skrifaði Bergrós í lokin.
CrossFit Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Fleiri fréttir Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búin að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Sjá meira