Brú hrundi eftir gríðarlegan fellibyl Ólafur Björn Sverrisson skrifar 10. september 2024 00:00 Lítið er eftir af brúnni. x Sextíu manns hafa látið lífið í fellibylnum Yagi sem gengur nú yfir Víetnam. Brú hrundi í dag vegna bylsins. Myndband af atvikinu hefur farið víða á samfélagsmiðlum, þar sem hrun brúarinnar sést vel. Brúin er í héraðinu Phu Tho en stendur nú aðeins hálf yfir fljót. Tíu bílar og tvö mótorhjól voru á brúnni þegar hún hrundi. Þremur hefur verið bjargað en tíu manns er enn saknað. Phong Chau Bridge near Hanoi dramatically collapsed due to high floodwaters as Typhoon Yagi lashed the country over the weekend.Local media reported that at least ten vehicles fell into the water and that 13 people were reported missing ⬇️ https://t.co/94txRDXtvi pic.twitter.com/mIPfIopWYu— Sky News (@SkyNews) September 9, 2024 Fellibylurinn hefur valdið miklu tjóni í Norður-Víetnam og flóð leitt til rafmagnsleysis. Að minnsta kosti 44 manns farist í aurskriðum og flóðum, að því er fram kemur í frétt BBC. Fellibylurinn hafði áður valdið dauðsföllum á suðurhluta Kína og á Filippseyjum. Samkvæmt upplýsingum yfirvalda er fellibylurinn sá öflugasti í Asíu á þessu ári með vindhraða að 203 km/klst. Búist er við því að Yagi færist í vesturátt á næstu dögum og vara yfirvöld við áframhaldandi rafmagnsleysi og öðru tjóni. Víetnam Náttúruhamfarir Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Fleiri fréttir Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Sjá meira
Myndband af atvikinu hefur farið víða á samfélagsmiðlum, þar sem hrun brúarinnar sést vel. Brúin er í héraðinu Phu Tho en stendur nú aðeins hálf yfir fljót. Tíu bílar og tvö mótorhjól voru á brúnni þegar hún hrundi. Þremur hefur verið bjargað en tíu manns er enn saknað. Phong Chau Bridge near Hanoi dramatically collapsed due to high floodwaters as Typhoon Yagi lashed the country over the weekend.Local media reported that at least ten vehicles fell into the water and that 13 people were reported missing ⬇️ https://t.co/94txRDXtvi pic.twitter.com/mIPfIopWYu— Sky News (@SkyNews) September 9, 2024 Fellibylurinn hefur valdið miklu tjóni í Norður-Víetnam og flóð leitt til rafmagnsleysis. Að minnsta kosti 44 manns farist í aurskriðum og flóðum, að því er fram kemur í frétt BBC. Fellibylurinn hafði áður valdið dauðsföllum á suðurhluta Kína og á Filippseyjum. Samkvæmt upplýsingum yfirvalda er fellibylurinn sá öflugasti í Asíu á þessu ári með vindhraða að 203 km/klst. Búist er við því að Yagi færist í vesturátt á næstu dögum og vara yfirvöld við áframhaldandi rafmagnsleysi og öðru tjóni.
Víetnam Náttúruhamfarir Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Fleiri fréttir Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna