Brú hrundi eftir gríðarlegan fellibyl Ólafur Björn Sverrisson skrifar 10. september 2024 00:00 Lítið er eftir af brúnni. x Sextíu manns hafa látið lífið í fellibylnum Yagi sem gengur nú yfir Víetnam. Brú hrundi í dag vegna bylsins. Myndband af atvikinu hefur farið víða á samfélagsmiðlum, þar sem hrun brúarinnar sést vel. Brúin er í héraðinu Phu Tho en stendur nú aðeins hálf yfir fljót. Tíu bílar og tvö mótorhjól voru á brúnni þegar hún hrundi. Þremur hefur verið bjargað en tíu manns er enn saknað. Phong Chau Bridge near Hanoi dramatically collapsed due to high floodwaters as Typhoon Yagi lashed the country over the weekend.Local media reported that at least ten vehicles fell into the water and that 13 people were reported missing ⬇️ https://t.co/94txRDXtvi pic.twitter.com/mIPfIopWYu— Sky News (@SkyNews) September 9, 2024 Fellibylurinn hefur valdið miklu tjóni í Norður-Víetnam og flóð leitt til rafmagnsleysis. Að minnsta kosti 44 manns farist í aurskriðum og flóðum, að því er fram kemur í frétt BBC. Fellibylurinn hafði áður valdið dauðsföllum á suðurhluta Kína og á Filippseyjum. Samkvæmt upplýsingum yfirvalda er fellibylurinn sá öflugasti í Asíu á þessu ári með vindhraða að 203 km/klst. Búist er við því að Yagi færist í vesturátt á næstu dögum og vara yfirvöld við áframhaldandi rafmagnsleysi og öðru tjóni. Víetnam Náttúruhamfarir Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Fleiri fréttir Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Sjá meira
Myndband af atvikinu hefur farið víða á samfélagsmiðlum, þar sem hrun brúarinnar sést vel. Brúin er í héraðinu Phu Tho en stendur nú aðeins hálf yfir fljót. Tíu bílar og tvö mótorhjól voru á brúnni þegar hún hrundi. Þremur hefur verið bjargað en tíu manns er enn saknað. Phong Chau Bridge near Hanoi dramatically collapsed due to high floodwaters as Typhoon Yagi lashed the country over the weekend.Local media reported that at least ten vehicles fell into the water and that 13 people were reported missing ⬇️ https://t.co/94txRDXtvi pic.twitter.com/mIPfIopWYu— Sky News (@SkyNews) September 9, 2024 Fellibylurinn hefur valdið miklu tjóni í Norður-Víetnam og flóð leitt til rafmagnsleysis. Að minnsta kosti 44 manns farist í aurskriðum og flóðum, að því er fram kemur í frétt BBC. Fellibylurinn hafði áður valdið dauðsföllum á suðurhluta Kína og á Filippseyjum. Samkvæmt upplýsingum yfirvalda er fellibylurinn sá öflugasti í Asíu á þessu ári með vindhraða að 203 km/klst. Búist er við því að Yagi færist í vesturátt á næstu dögum og vara yfirvöld við áframhaldandi rafmagnsleysi og öðru tjóni.
Víetnam Náttúruhamfarir Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Fleiri fréttir Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Sjá meira