Jason hélt að klefamenningin yrði grófari í Grimsby Stefán Árni Pálsson skrifar 5. september 2024 11:31 Jason Daði Svanþórsson samdi við Grimsby í sumar. Vísir / Hulda Margrét Knattspyrnumaðurinn Jason Daði Svanþórsson hefur það gott í Grimsby en hann var hetja liðsins í ensku D-deildinni um helgina. Jason skoraði seinna mark Grimsby í 2-1 heimasigri á Bradford City. Jason kom sínu liði í 2-0 á 47. mínútu og á endanum var það markið sem skildi á milli liðanna. Bradford minnkaði muninn tólf mínútum fyrir leikslok. „Það er auðvitað besta tilfinning í heimi að skora mörk þannig að þetta var eiginlega betra en ég átti von á ef ég á að vera alveg hreinskilinn,“ segir Jason í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. Jason fór frá Blikum til félagsins í júlí og er hann fyrstu Íslendingurinn sem spilar fyrir félagið. „Það kom mér eiginlega skemmtilega á óvart hversu vel þeir tóku á móti mér, og ekki endilega bara leikmennirnir sjálfir heldur allir í kringum klúbbinn,“ segir Jason sem er eini útlendingurinn í liðinu. Þarna er alvöru bresk menning og stundum er talað um nokkuð harða klefamenningu í slíkum liðum. „Ég hélt að þetta yrði grófara, ég viðurkenni það alveg. Þeir eru allavega mjög skemmtilegir og ég hef gaman af þessu.“ Hann lék alls 82 deildarleiki með Blikum og skoraði 26 mörk. Fimm þeirra komu í Bestu deildinni í sumar. Hann fylgist vel með Blikunum í Bestu-deildinni og missir helst ekki af leik. Breiðablik er sem stendur í efsta sæti deildarinnar. „Þeir eru að standa sig hrikalega vel og ógeðslega gaman að horfa á þá. Þeir eru jafnvel betri eftir að ég fór sem er frábært,“ segir Jason og hlær. Breiðablik Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
Jason skoraði seinna mark Grimsby í 2-1 heimasigri á Bradford City. Jason kom sínu liði í 2-0 á 47. mínútu og á endanum var það markið sem skildi á milli liðanna. Bradford minnkaði muninn tólf mínútum fyrir leikslok. „Það er auðvitað besta tilfinning í heimi að skora mörk þannig að þetta var eiginlega betra en ég átti von á ef ég á að vera alveg hreinskilinn,“ segir Jason í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. Jason fór frá Blikum til félagsins í júlí og er hann fyrstu Íslendingurinn sem spilar fyrir félagið. „Það kom mér eiginlega skemmtilega á óvart hversu vel þeir tóku á móti mér, og ekki endilega bara leikmennirnir sjálfir heldur allir í kringum klúbbinn,“ segir Jason sem er eini útlendingurinn í liðinu. Þarna er alvöru bresk menning og stundum er talað um nokkuð harða klefamenningu í slíkum liðum. „Ég hélt að þetta yrði grófara, ég viðurkenni það alveg. Þeir eru allavega mjög skemmtilegir og ég hef gaman af þessu.“ Hann lék alls 82 deildarleiki með Blikum og skoraði 26 mörk. Fimm þeirra komu í Bestu deildinni í sumar. Hann fylgist vel með Blikunum í Bestu-deildinni og missir helst ekki af leik. Breiðablik er sem stendur í efsta sæti deildarinnar. „Þeir eru að standa sig hrikalega vel og ógeðslega gaman að horfa á þá. Þeir eru jafnvel betri eftir að ég fór sem er frábært,“ segir Jason og hlær.
Breiðablik Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira