Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni.
Klædd eftir veðri
Tónlistarkonan Svala Björginsdóttir klæddi sig upp fyrir gula veðurviðvörun.
Veiði-skvísa
Pattra Sriyanonge, áhrifavaldur og markaðsstjóri, fagnaði 37 ára afmæli sínu í veiði í Norðurá.
Ellefu ár af ást
Hjónin Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir fögnuðu ellefu ára sambandsafmæli sínu um helgina.
Forsýningarpartý LXS
Forsýningarpatý þriðju þáttaraðar raunveruleikaþáttanna LXS fór fram í Sjálandi í Garðabæ síðastliðinn fimmtudag. LXS hópurinn samanstendur af Sunnevu Einars, Birgittu Líf, Magneu Björgu, Ástrós Trausta og Ínu Maríu.
Í partýinu klæddust stelpurnar svörtum dressum og voru þær hver annarri glæsilegri
Töff á stefnumóti
Stjörnukírópraktorinn Guðmundur Birkir Pálmason, eða Gummi kíró, fór á stefnumót með sinni heittelskuðu, Línu Birgittu Sigurðardóttur, á veitingastaðinn OTO.
Skvísulæti um helgina
Áhrifavaldurinn og útvarpskonan Gugga, gjarnan þekkt sem Gugga í gúmmíbát, fór út á lífið um helgina.
September-barn
Jóhanna Helga Jensdóttir áhrifavaldur telur niður dagana í að annað barn hennar komi í heiminn.
Tónleikar í Kína
Stórstjarnan Laufey Lín er stödd á tónleikaferðalagi í Kína.
Ný Draumasería
Auðunn Blöndal og Steindi Jr. eru lagðir af stað til Nýja Sjálands til að taka upp nýja þáttaröð af Draumnum. Sveppi krull og Pétur Jóhann eru í hinu hollinu.
Vígsla biskups Íslands
Eliza Reid var viðstödd þegar Guðrún Karls Helgudóttur var vígð biskup Íslands við hátíðlega athöfn í Hallgrímskirkju.
„Mér hlotnaðist sá heiður að vera við vígslu nýs biskups Íslands, Guðrúnar Karls Helgudóttur, í Hallgrímskirkju í dag. Athöfnin var sérlega falleg og tígulegri en gengur og gerist hér á Íslandi. Predikun biskups var áhrifarík og gladdi mitt femíníska hjarta.“
„Enn hér“
Listamaðurinn Logi Pedro fagnaði 32 ára afmæli sínu í vikunni.
Forsetalisti HR
Þjálfarinn og sálfræðineminn Thelma Fanney Magnúsdóttir fékk viðurkenningu fyrir góðan námárangur.
Mánuður í monsa
Sandra Björg Helgadóttir, þjálfari og áhrifavaldur, telur niður dagana í frumburðinn.
Troðfullt í Gamla bíói
Tónlistarmaðurinn Herra hnetusmjör fagnaði útigáfu plötunnar Legend í leiknum með hélt úgáfutónleikum í Gamla biói.
Í stíl við kökuna
Embla Wigum fagnaði 25 ára afmæli sínu í London um helgina.
Fegurðin í litlu hlutunum
Elísabet Gunnars tískudrottning sér fegurðina í litlu hlutunum.