Þrjár skriður féllu á Barðaströnd Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 31. ágúst 2024 09:00 Skriðurnar féllu milli Miðhlíðar Ytri og Innri-Múla á Barðaströnd. Myndin er af Brjánslæk. Vísir Þrjár skriður féllu í hlíð milli bæjanna Miðhlíðar Ytri og Innri-Múla á Barðaströnd í nótt. Skriðusérfræðingur væntir þess að frekari fregnir af skriðuföllum berist þegar líður á morguninn, þegar er orðið almennilega bjart. Gular veðurviðvaranir eru í gildi á sunnan- og vestanverðu landinu vegna úrkomu. Þær hafa verið í gildi á Vesturlandi og Vestfjörðum síðan í gær og jarðvegurinn því víða orðinn gegnsósa. Esther Hlíðar Jensen, skriðusérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir að mest úrkoma hafi mælst í Grundarfirði á Snæfellsnesi. „Langmesta úrkoman er þar. Hún er komin yfir 170 millimetra,“ segir Esther. „Ég er ekki með tölurnar fyrir Grundarfjörð sérstaklega en þetta er mjög mikil úrkoma. Það sem við horfum á sem úrkomusamt, þar eru 100 mm svolítið mikið á sólarhring. Þetta er komið vel yfir það.“ Viðvaranirnar eru í gildi fram yfir hádegi á morgun. „Það mun stytta upp öðru hverju en svo munu koma dembur. Það er ekki alveg ljóst hvar þær lenda en það má búast við að það verði dembur fram á annað kvöld.“ Auk skriðufalla má búast við talsverðum vatnavöxtum í lækjum og ám. Veður Vesturbyggð Tengdar fréttir Gular viðvaranir vegna úrkomu fram á morgun Gular viðvaranir eru í gildi á öllu sunnan- og vestanverðu landinu auk miðhálendis fram á morgun. Er það vegna mikillar úrkomu, sem eykur hættu á flóðum og skriðuöllum. 31. ágúst 2024 08:02 Mest lesið Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Fleiri fréttir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Sjá meira
Gular veðurviðvaranir eru í gildi á sunnan- og vestanverðu landinu vegna úrkomu. Þær hafa verið í gildi á Vesturlandi og Vestfjörðum síðan í gær og jarðvegurinn því víða orðinn gegnsósa. Esther Hlíðar Jensen, skriðusérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir að mest úrkoma hafi mælst í Grundarfirði á Snæfellsnesi. „Langmesta úrkoman er þar. Hún er komin yfir 170 millimetra,“ segir Esther. „Ég er ekki með tölurnar fyrir Grundarfjörð sérstaklega en þetta er mjög mikil úrkoma. Það sem við horfum á sem úrkomusamt, þar eru 100 mm svolítið mikið á sólarhring. Þetta er komið vel yfir það.“ Viðvaranirnar eru í gildi fram yfir hádegi á morgun. „Það mun stytta upp öðru hverju en svo munu koma dembur. Það er ekki alveg ljóst hvar þær lenda en það má búast við að það verði dembur fram á annað kvöld.“ Auk skriðufalla má búast við talsverðum vatnavöxtum í lækjum og ám.
Veður Vesturbyggð Tengdar fréttir Gular viðvaranir vegna úrkomu fram á morgun Gular viðvaranir eru í gildi á öllu sunnan- og vestanverðu landinu auk miðhálendis fram á morgun. Er það vegna mikillar úrkomu, sem eykur hættu á flóðum og skriðuöllum. 31. ágúst 2024 08:02 Mest lesið Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Fleiri fréttir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Sjá meira
Gular viðvaranir vegna úrkomu fram á morgun Gular viðvaranir eru í gildi á öllu sunnan- og vestanverðu landinu auk miðhálendis fram á morgun. Er það vegna mikillar úrkomu, sem eykur hættu á flóðum og skriðuöllum. 31. ágúst 2024 08:02