„Besti mánudagur í manna minnum“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 27. ágúst 2024 11:23 Sunna og Emil trúlofuðu sig í sumar. Skjáskot/Sunna Fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Emil Pálsson og Sunna Rún Heiðarsdóttir læknir eru orðin hjón. Parið lét gefa sig saman í gær og fögnuðu tímamótunum með lítilli veislu í heimahúsi. „Þá er það lögfest. Við Emil erum ekkert fyrir það að bíða með hlutina,“ skrifaði Sunna við mynd af nýgiftu hjónunum. View this post on Instagram A post shared by Sunna Rún (@sunnarun_) Emil og Sunna trúlofuðu sig á Ísafirði þann 28. júlí síðastliðinn. „Frá kærustu í unnustu,“ skrifaði Sunna við fallega myndaröð. Þar má meðal annars sjá fallegan trúlofunarhring á hendi Sunnu. Saman eiga hjónin einn dreng, Óliver sem er eins árs. View this post on Instagram A post shared by Sunna Rún (@sunnarun_) Veislan var látlaus og fámenn þar sem gestum var boðið upp á brúðartertu og freyðivín. Sunna birti myndir af herlegheitunum í hringrásinni (story) á Instagram. „Besti mánudagur í manna minnum,“ skrifar Sunna meðal annars um daginn. Skjáskot/Sunna Skjáskot/Sunna Skjáskot/Sunna Skjáskot/Sunna Lagði skóna á hilluna eftir tvö hjartastopp Emil lagði fótboltaskóna á hilluna í ágúst 2022 eftir að hafa farið tvisvar í hjartastopp á sex mánaða tímabili. Emil, sem er þrítugur, hóf ferilinn heima á Ísafirði með BÍ/Bolungarvík en fór þaðan til FH þar sem hann lék frá 2011-2017, með viðkomu hjá Fjölni fyrri hluta leiktíðarinnar 2015. Það ár var hann valinn leikmaður ársins í efstu deild hér á landi. View this post on Instagram A post shared by Emil Pálsson (@emilpals) Ástin og lífið Brúðkaup Tímamót Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
„Þá er það lögfest. Við Emil erum ekkert fyrir það að bíða með hlutina,“ skrifaði Sunna við mynd af nýgiftu hjónunum. View this post on Instagram A post shared by Sunna Rún (@sunnarun_) Emil og Sunna trúlofuðu sig á Ísafirði þann 28. júlí síðastliðinn. „Frá kærustu í unnustu,“ skrifaði Sunna við fallega myndaröð. Þar má meðal annars sjá fallegan trúlofunarhring á hendi Sunnu. Saman eiga hjónin einn dreng, Óliver sem er eins árs. View this post on Instagram A post shared by Sunna Rún (@sunnarun_) Veislan var látlaus og fámenn þar sem gestum var boðið upp á brúðartertu og freyðivín. Sunna birti myndir af herlegheitunum í hringrásinni (story) á Instagram. „Besti mánudagur í manna minnum,“ skrifar Sunna meðal annars um daginn. Skjáskot/Sunna Skjáskot/Sunna Skjáskot/Sunna Skjáskot/Sunna Lagði skóna á hilluna eftir tvö hjartastopp Emil lagði fótboltaskóna á hilluna í ágúst 2022 eftir að hafa farið tvisvar í hjartastopp á sex mánaða tímabili. Emil, sem er þrítugur, hóf ferilinn heima á Ísafirði með BÍ/Bolungarvík en fór þaðan til FH þar sem hann lék frá 2011-2017, með viðkomu hjá Fjölni fyrri hluta leiktíðarinnar 2015. Það ár var hann valinn leikmaður ársins í efstu deild hér á landi. View this post on Instagram A post shared by Emil Pálsson (@emilpals)
Ástin og lífið Brúðkaup Tímamót Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira