Í tilkynningunni er farið yfir þau mál sem lögregla þurfti að sinna yfir síðasta sólarhring. Fram kemur að maðurinn hafi bitið lögreglumann ásamt því að standa í „ljótum“ hótunum í garð annars lögreglumanns.
Þá var einn til viðbótar handtekinn fyrir slagsmál og hótanir.
„Notaði hann meðal annars skrúfjárn til þess til þess að hóta örðum með,“ segir í tilkynningunni.