Brjálaður yfir því að sá besti í heimi komst upp með að falla á lyfjaprófi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2024 13:31 Nick Kyrgios, til hægri, er mjög ósáttur með hversu vel Jannik Sinner slapp þrátt fyrir að falla tvisvar á lyfjaprófi. Getty/Vaughn Ridley Ástralska tennisstjarnan Nick Kyrgios skilur ekkert í því hvernig íþróttamaður getur fallið á lyfjaprófi og haldið síðan áfram að keppa eins og ekkert hafi í skorist. Jannik Sinner, sem er efstur á heimslistanum í tennis, slapp með skrekkinn þrátt fyrir að hafa fallið á lyfjaprófi í mars. Hann var sýknaður þar sem að skýring hans var tekin trúanleg. „Fáránlegt, hvort sem þetta var slys eða skipulagt. Þú fellur á tveimur mismunandi lyfjaprófum. Þú áttir alltaf að fá tveggja ára bann. Frammistaðan þín varð betri. Nuddkrem ... já einmitt,“ skrifaði Kyrgios á samfélagsmiðla. World no. 1 Jannik Sinner failed two doping tests in March but was cleared of wrongdoing by an independent tribunal.As the world reacts, Nick Kyrgios and John Millman have had two differing takes on the news.Read more: https://t.co/f3Prm7kUDb pic.twitter.com/JWiVIBXcCm— ABC SPORT (@abcsport) August 20, 2024 Sterinn clostebol fannst í tveimur sýnum Skinner en sá steri ýtir undir uppbyggingu vöðvamassa. Skinner hélt því fram að sterinn hafi komist inn í líkaman hans fyrir slysni og frá starfsmanni sem hafði notað sprey með clostebol til að græða lítið sár hjá sér. Þessi starfsmaður nuddaði Skinner reglulega frá 5. til 13. mars og allan tímann var starfsmaðurinn sjálfur að nota þetta sprey til að huga að umræddu sári sínu. Lyfjaeftirlitið tók skýringar Skinner trúanlegar og hann var því sýknaður. Það verður líka að taka það fram að magnið af steranum var í mjög litlu magni í sýni Skinner. Þekkt er þegar norska skíðagöngukonan Therese Johaug var dæmd í tveggja ára bann þegar clostebol fannst í sýni hennar. Hún var þá að nota krem til að græða sár við munn í miklum kulda í æfingabúðum. Ridiculous - whether it was accidental or planned. You get tested twice with a banned (steroid) substance… you should be gone for 2 years. Your performance was enhanced. Massage cream…. Yeah nice 🙄 https://t.co/13qR0F9nH2— Nicholas Kyrgios (@NickKyrgios) August 20, 2024 Tennis Mest lesið Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Þróttur skoraði sex og flaug áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Sport Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Valur marði Fram í framlengingu Íslenski boltinn Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Fleiri fréttir Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Indiana tók Cleveland í bakaríið Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sjá meira
Jannik Sinner, sem er efstur á heimslistanum í tennis, slapp með skrekkinn þrátt fyrir að hafa fallið á lyfjaprófi í mars. Hann var sýknaður þar sem að skýring hans var tekin trúanleg. „Fáránlegt, hvort sem þetta var slys eða skipulagt. Þú fellur á tveimur mismunandi lyfjaprófum. Þú áttir alltaf að fá tveggja ára bann. Frammistaðan þín varð betri. Nuddkrem ... já einmitt,“ skrifaði Kyrgios á samfélagsmiðla. World no. 1 Jannik Sinner failed two doping tests in March but was cleared of wrongdoing by an independent tribunal.As the world reacts, Nick Kyrgios and John Millman have had two differing takes on the news.Read more: https://t.co/f3Prm7kUDb pic.twitter.com/JWiVIBXcCm— ABC SPORT (@abcsport) August 20, 2024 Sterinn clostebol fannst í tveimur sýnum Skinner en sá steri ýtir undir uppbyggingu vöðvamassa. Skinner hélt því fram að sterinn hafi komist inn í líkaman hans fyrir slysni og frá starfsmanni sem hafði notað sprey með clostebol til að græða lítið sár hjá sér. Þessi starfsmaður nuddaði Skinner reglulega frá 5. til 13. mars og allan tímann var starfsmaðurinn sjálfur að nota þetta sprey til að huga að umræddu sári sínu. Lyfjaeftirlitið tók skýringar Skinner trúanlegar og hann var því sýknaður. Það verður líka að taka það fram að magnið af steranum var í mjög litlu magni í sýni Skinner. Þekkt er þegar norska skíðagöngukonan Therese Johaug var dæmd í tveggja ára bann þegar clostebol fannst í sýni hennar. Hún var þá að nota krem til að græða sár við munn í miklum kulda í æfingabúðum. Ridiculous - whether it was accidental or planned. You get tested twice with a banned (steroid) substance… you should be gone for 2 years. Your performance was enhanced. Massage cream…. Yeah nice 🙄 https://t.co/13qR0F9nH2— Nicholas Kyrgios (@NickKyrgios) August 20, 2024
Tennis Mest lesið Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Þróttur skoraði sex og flaug áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Sport Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Valur marði Fram í framlengingu Íslenski boltinn Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Fleiri fréttir Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Indiana tók Cleveland í bakaríið Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sjá meira
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð