Netþrjótar þykjast vera frá Strætó Bjarki Sigurðsson skrifar 20. ágúst 2024 10:41 Strætó er ekki að gefa ókeypis Klapp-kort. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur varað netverja við netsvindli þar sem óprúttnir aðilar þykjast vera frá Strætó og séu að gefa ókeypis kort í almenningssamgöngur. Fólk er hvatt til að vera á varðbergi gagnvart svindlinu og öðrum álíka. Tilkynning lögreglunnar kemur í kjölfar Facebook-færslu frá falsaðganginum „Rútukort í Reykjavík“ sem deilir kostaðri auglýsingu á samfélagsmiðlinum. „Reykjavík bæjarstjórn hefur hafið herferð til að bæta umhverfið sem hvetur íbúa til að nýta almenningssamgöngur meira! Klapp Card býður upp á frían aðgang að almenningssamgöngum í eitt ár!“ segir í færslunni og henni fylgja nokkur tjákn. Kostaða færslan.Lögreglan Er fólk hvatt til þess að ýta á hlekk sem fylgir færslunni og svara þar nokkrum spurningum. Á endanum, þrátt fyrir að kortið sé sagt ókeypis, eru þeir sem ýta á hlekkinn beðnir um að slá inn kortaupplýsingar. Kortið er sagt ókeypis en samt þarf að slá inn kortaupplýsingar.Lögreglan Í tilkynningu lögreglunnar eru rakin nokkur augljós hættu merki um að mögulega sé um svindl að ræða. Það eru ef það eru myndir eða tjákn í texta, vefslóðir sem opnast eru skrítnar og þegar málfarið í færslunni er afar lélegt. „Vonandi falla sem fæstir fyrir þessu svindli en endilega verið á varðbergi gagnvart þessu og öðrum álíka svindlum,“ segir í tilkynningunni. Netglæpir Netöryggi Lögreglumál Strætó Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Sjá meira
Tilkynning lögreglunnar kemur í kjölfar Facebook-færslu frá falsaðganginum „Rútukort í Reykjavík“ sem deilir kostaðri auglýsingu á samfélagsmiðlinum. „Reykjavík bæjarstjórn hefur hafið herferð til að bæta umhverfið sem hvetur íbúa til að nýta almenningssamgöngur meira! Klapp Card býður upp á frían aðgang að almenningssamgöngum í eitt ár!“ segir í færslunni og henni fylgja nokkur tjákn. Kostaða færslan.Lögreglan Er fólk hvatt til þess að ýta á hlekk sem fylgir færslunni og svara þar nokkrum spurningum. Á endanum, þrátt fyrir að kortið sé sagt ókeypis, eru þeir sem ýta á hlekkinn beðnir um að slá inn kortaupplýsingar. Kortið er sagt ókeypis en samt þarf að slá inn kortaupplýsingar.Lögreglan Í tilkynningu lögreglunnar eru rakin nokkur augljós hættu merki um að mögulega sé um svindl að ræða. Það eru ef það eru myndir eða tjákn í texta, vefslóðir sem opnast eru skrítnar og þegar málfarið í færslunni er afar lélegt. „Vonandi falla sem fæstir fyrir þessu svindli en endilega verið á varðbergi gagnvart þessu og öðrum álíka svindlum,“ segir í tilkynningunni.
Netglæpir Netöryggi Lögreglumál Strætó Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Sjá meira