Raygun á rúðuþurrkunni og brettakappinn í klósettinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. ágúst 2024 06:31 Raygun er á rúðuþurrkunni á þessum bíl og breikdansar þegar þurrkan fer af stað. X Ólympíuleikarnir í París eru að baki og þeir gáfu okkur fullt af góðum minningum sem verða endast okkur á meðan við bíðum í fjögur ár eftir næstu leikum í Los Angeles. Það voru ekki aðeins verðlaunahafarnir sem slógu í gegn þessar rúmu tvær vikur í París því sumir keppendur urðu að frægum „mímum“ á alnetinu. Ógleymanleg frammistaða sumra var ekki nóg til að vinna gullið en þau tengdu samt við svo marga út um allan heim. Svo má ekki gleyma því að sniðuga fólkið á samfélagsmiðlum var fljótt að breyta sumum þeirra í svokölluð „mím“ á netinu. Hér fyrir neðan má sjá hvernig nokkrir hafa nýtt sér þessar óvæntu stjörnur til að merkja hjá sér bílinn, útidyradyrnar og jafnvel klósettið. Þar má sjá ástralska breikdansarann Raygun á rúðuþurrkunni, tyrkneska skotmanninn Yusuf Dikec á bílnum, suður-kóresku skotkonuna Kim Ye-ji í kringum gægjugatið á útidyrahurðinni og svo brasilíska brettakappann Gabriel Medina í klósettinu. Sjón er sögu ríkari. Posting Olympic memes IRL #Raygun pic.twitter.com/uBe1PfS2PE— Rudy Willingham (@RudyWillingham) August 13, 2024 Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fleiri fréttir Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Sjá meira
Það voru ekki aðeins verðlaunahafarnir sem slógu í gegn þessar rúmu tvær vikur í París því sumir keppendur urðu að frægum „mímum“ á alnetinu. Ógleymanleg frammistaða sumra var ekki nóg til að vinna gullið en þau tengdu samt við svo marga út um allan heim. Svo má ekki gleyma því að sniðuga fólkið á samfélagsmiðlum var fljótt að breyta sumum þeirra í svokölluð „mím“ á netinu. Hér fyrir neðan má sjá hvernig nokkrir hafa nýtt sér þessar óvæntu stjörnur til að merkja hjá sér bílinn, útidyradyrnar og jafnvel klósettið. Þar má sjá ástralska breikdansarann Raygun á rúðuþurrkunni, tyrkneska skotmanninn Yusuf Dikec á bílnum, suður-kóresku skotkonuna Kim Ye-ji í kringum gægjugatið á útidyrahurðinni og svo brasilíska brettakappann Gabriel Medina í klósettinu. Sjón er sögu ríkari. Posting Olympic memes IRL #Raygun pic.twitter.com/uBe1PfS2PE— Rudy Willingham (@RudyWillingham) August 13, 2024
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fleiri fréttir Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Sjá meira