Tap gegn Spáni en Ísland gæti enn spilað um verðlaun Sindri Sverrisson skrifar 13. ágúst 2024 14:37 Íslensku strákarnir lentu í hörkuleik gegn Spáni í dag en fá nýtt tækifæri á fimmtudag til að tryggja sig inn í undanúrslit EM. HSÍ Strákarnir okkar í íslenska U18-landsliðinu í handbolta urðu loks að sætta sig við tap í dag þegar þeir mættu ríkjandi Evrópumeisturum Spánar á Evrópumótinu í Svartfjallalandi. Spánn hefur borið höfuð og herðar yfir aðrar þjóðir á Evrópumótum ungmenna síðustu ár og unnið EM U20- og U18-liða, og því ljóst að það yrði við ramman reip að draga fyrir íslensku strákana í dag. Ísland var þó tveimur mörkum yfir í hálfleik í dag, 13-11, en Spánn vann að lokum fimm marka sigur, 32-27. Tapið breytir þó ekki því að Ísland getur unnið til verðlauna á EM. Liðið vann Svíþjóð í gær með fimm marka mun og er með tvö stig í sínum milliriðli, fyrir lokaleikinn við Noreg á fimmtudag. Með sigri þar kemst Ísland í undanúrslit en þangað fara tvö efstu lið riðilsins. Spánn vann Noreg í gær, 39-32, og Svíþjóð vann Noreg 36-26 í dag. Spánn er því með 4 stig, Ísland og Svíþjóð 2 en Noregur 0. Tapi Ísland fyrir Noregi á fimmtudaginn er hins vegar ljóst að Ísland gæti ekki náð 2. sæti, vegna innbyrðis markatölu. Markaskorar Íslands í dag, samkvæmt HSÍ: Dagur Árni Heimisson 9, Ágúst Guðmundsson 9, Harri Halldórsson 2, Stefán Magni Hjartarson 2, Jens Bragi Bergþórsson 2, Garðar Ingi Sindrason 2 og Magnús Dagur Jónatansson 1. Jens Sigurðarson varði 8 skot og Elías Sindri Pilman varði 1 skot. Handbolti Landslið karla í handbolta Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Fleiri fréttir „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Sjá meira
Spánn hefur borið höfuð og herðar yfir aðrar þjóðir á Evrópumótum ungmenna síðustu ár og unnið EM U20- og U18-liða, og því ljóst að það yrði við ramman reip að draga fyrir íslensku strákana í dag. Ísland var þó tveimur mörkum yfir í hálfleik í dag, 13-11, en Spánn vann að lokum fimm marka sigur, 32-27. Tapið breytir þó ekki því að Ísland getur unnið til verðlauna á EM. Liðið vann Svíþjóð í gær með fimm marka mun og er með tvö stig í sínum milliriðli, fyrir lokaleikinn við Noreg á fimmtudag. Með sigri þar kemst Ísland í undanúrslit en þangað fara tvö efstu lið riðilsins. Spánn vann Noreg í gær, 39-32, og Svíþjóð vann Noreg 36-26 í dag. Spánn er því með 4 stig, Ísland og Svíþjóð 2 en Noregur 0. Tapi Ísland fyrir Noregi á fimmtudaginn er hins vegar ljóst að Ísland gæti ekki náð 2. sæti, vegna innbyrðis markatölu. Markaskorar Íslands í dag, samkvæmt HSÍ: Dagur Árni Heimisson 9, Ágúst Guðmundsson 9, Harri Halldórsson 2, Stefán Magni Hjartarson 2, Jens Bragi Bergþórsson 2, Garðar Ingi Sindrason 2 og Magnús Dagur Jónatansson 1. Jens Sigurðarson varði 8 skot og Elías Sindri Pilman varði 1 skot.
Handbolti Landslið karla í handbolta Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Fleiri fréttir „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Sjá meira