Ótrúleg tölfræði Nikola Jokic á Ólympíuleikunum Siggeir Ævarsson skrifar 11. ágúst 2024 22:46 Jokic sáttur með bronsið Twitter@BasketNews_com Serbinn Nikola Jokic átti alveg hreint ótrúlega Ólympíuleika þegar tölfræðin er skoðuð. Hann leiddi sitt lið í öllum helstu tölfræðiflokkum og var raunar efstur í flestum flokkum einnig heilt yfir meðal allra leikmanna. Jokic lauk leikunum með glans þegar Serbía tryggði sér bronsverðlaunin með 93-83 sigri á Þýsklandi. Jokic skilaði þrefaldri tvennu í hús með 19 stig, tólf fráköst og ellefu stoðsendingar en þetta var aðeins fimmta þrefalda tvennan í sögu Ólympíuleikanna. Yfirlitið yfir tölfræðileiðtoga Serbíu er einsleittSkjáskot FIBA Af þeim leikmönnum sem komust upp úr undanriðlum leiddi Jokic tölfræðina þegar kemur að stigum, fráköstum og stoðsendingum, en þetta er í fyrsta sinn í sögu Ólympíuleikanna sem sami leikmaðurinn toppar alla þrjá tölfræðiflokkana. Þrátt fyrir þessa mögnuðu frammistöðu þurfti Jokic að horfa á eftir nafnbótinni „mikilvægasti leikmaðurinn“ til LeBron James. Þeir félagar voru engu að síður báðir valdir í úrvalslið leikanna en allir fimm leikmennirnir þar eiga það sameiginlegt að leika í NBA deildinni. ALL-STAR FIVE of #Paris2024 Men's #Basketball 🔸Dennis Schroder, Germany 🇩🇪🔸Stephen Curry, USA 🇺🇸🔸LeBron James, USA 🇺🇸🔸Victor Wembanyama, France 🇫🇷🔸Nikola Jokic, Serbia 🇷🇸 pic.twitter.com/4cxZwzISTF— FIBA (@FIBA) August 10, 2024 Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Sport Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Körfubolti Fleiri fréttir Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Sjá meira
Jokic lauk leikunum með glans þegar Serbía tryggði sér bronsverðlaunin með 93-83 sigri á Þýsklandi. Jokic skilaði þrefaldri tvennu í hús með 19 stig, tólf fráköst og ellefu stoðsendingar en þetta var aðeins fimmta þrefalda tvennan í sögu Ólympíuleikanna. Yfirlitið yfir tölfræðileiðtoga Serbíu er einsleittSkjáskot FIBA Af þeim leikmönnum sem komust upp úr undanriðlum leiddi Jokic tölfræðina þegar kemur að stigum, fráköstum og stoðsendingum, en þetta er í fyrsta sinn í sögu Ólympíuleikanna sem sami leikmaðurinn toppar alla þrjá tölfræðiflokkana. Þrátt fyrir þessa mögnuðu frammistöðu þurfti Jokic að horfa á eftir nafnbótinni „mikilvægasti leikmaðurinn“ til LeBron James. Þeir félagar voru engu að síður báðir valdir í úrvalslið leikanna en allir fimm leikmennirnir þar eiga það sameiginlegt að leika í NBA deildinni. ALL-STAR FIVE of #Paris2024 Men's #Basketball 🔸Dennis Schroder, Germany 🇩🇪🔸Stephen Curry, USA 🇺🇸🔸LeBron James, USA 🇺🇸🔸Victor Wembanyama, France 🇫🇷🔸Nikola Jokic, Serbia 🇷🇸 pic.twitter.com/4cxZwzISTF— FIBA (@FIBA) August 10, 2024
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Sport Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Körfubolti Fleiri fréttir Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Sjá meira