Sjúkrateymi Bretlands bjargaði lífi þjálfara Úsbekistan Siggeir Ævarsson skrifar 10. ágúst 2024 22:01 Tulkin Kilichev (til vinstri) ásamt Bobo-Usmon Baturov vísir/Getty Skjót viðbrögð sjúkrateymis breska landsliðsins í hnefaleikum björguðu lífi Tulkin Kilichev, þjálfara Úsbekistan í hnefaleikum, þegar Kilichev fór í hjartastopp á fimmtudaginn. Kilichev var að fagna gullverðlaunum landa síns, Hasanboy Dusmatov, en fagnaðarlætin tóku algjöra u-beygju þegar Kilichev fór skyndilega í hjartastopp. Læknateymi Bretlands var einnig í salnum og þeir Robbie Lillis, læknir, og Harj Singh, sjúkraþjálfari, þustu á vettvang. Harj hóf þegar í stað skyndihjálp og hjartahnoð og skömmu síðar gaf Lillis honum stuð með hjartastuðtæki. 👏 Real Olympic heroes, Robbie Lillis and Harj Singh!Boxing coach Tulkin Kilichev suffered a cardiac arrest on Thursday eveningTeam GB's staff immediately came to his aid, with Singh performing CPR and Lillis using a defibrillator pic.twitter.com/Hd81PNmwwu— Seb Sternik (@seb_sternik) August 10, 2024 Kilichev var fluttur á sjúkrahús eftir að hann kom aftur til meðvitundar og er líðan hans stöðug. Hann er ekki fyrsti þjálfarinn sem lendir í því að fá hjartastopp á Ólympíuleikunum í ár og raunar ekki fyrsti hnefaleikaþjálfarinn en til allrar hamingju var læknateymi á staðnum að þessu sinni sem brást við nánast samstundis. Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Fleiri fréttir Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Sjá meira
Kilichev var að fagna gullverðlaunum landa síns, Hasanboy Dusmatov, en fagnaðarlætin tóku algjöra u-beygju þegar Kilichev fór skyndilega í hjartastopp. Læknateymi Bretlands var einnig í salnum og þeir Robbie Lillis, læknir, og Harj Singh, sjúkraþjálfari, þustu á vettvang. Harj hóf þegar í stað skyndihjálp og hjartahnoð og skömmu síðar gaf Lillis honum stuð með hjartastuðtæki. 👏 Real Olympic heroes, Robbie Lillis and Harj Singh!Boxing coach Tulkin Kilichev suffered a cardiac arrest on Thursday eveningTeam GB's staff immediately came to his aid, with Singh performing CPR and Lillis using a defibrillator pic.twitter.com/Hd81PNmwwu— Seb Sternik (@seb_sternik) August 10, 2024 Kilichev var fluttur á sjúkrahús eftir að hann kom aftur til meðvitundar og er líðan hans stöðug. Hann er ekki fyrsti þjálfarinn sem lendir í því að fá hjartastopp á Ólympíuleikunum í ár og raunar ekki fyrsti hnefaleikaþjálfarinn en til allrar hamingju var læknateymi á staðnum að þessu sinni sem brást við nánast samstundis.
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Fleiri fréttir Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Sjá meira