Sjáðu einstakar æfingar ástralska prófessorsins í breikdansinum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. ágúst 2024 12:42 Dómararnir voru ekki hrifnir af tilburðum Rayguns í breikdansinum. getty/Ezra Shaw Breikdans er ný íþrótt á Ólympíuleikunum og ein þeirra sem sló í gegn í greininni er hin ástralska Rachael Gunn (Raygun), þó ekki endilega fyrir góða frammistöðu. Raygun fékk nefnilega ekki eitt einasta stig frá dómurunum í keppni gærdagsins og tapaði öllum þremur viðureignum sínum en tilburðir hennar vöktu samt mikla athygli. Myndbönd af æfingum Rayguns fóru meðal annars sem eldur í sinu um netheima. what the husband in anatomy of a fall was doing before he fell off the roof pic.twitter.com/2zbulkFhdc— Cris ✨ (@lionesspike) August 9, 2024 Í hinu daglega lífi er Raygun 36 ára prófessor og kennir við háskóla í Sydney. Hún er líka breikdansari og keppti á Ólympíuleikunum í gær. Þrátt fyrir að atriðið hafi fengið dræmar undirtektir dómaranna gekk Raygun sátt frá borði. „Sköpunargleði er mjög mikilvæg fyrir mig. Ég stíg á stokk og sýni list mína. Stundum höfðar það til dómaranna en stundum ekki. Ég geri mitt og það er list. Um það snýst þetta,“ sagði Raygun sem viðurkenndi að hún myndi aldrei ná að skáka hinum keppendunum með íþróttamennsku, enda mun eldri en flestir þeirra, og reyndi því frekar að vera frjó í hugsun og æfingum sínum. Ami Yuasa frá Japan varð hlutskörpust í breikdansinum í gær og vann gullið eftir sigur á Dominiku Banevic (Nicka) frá Litáen. Úrslitin í karlaflokki fara fram í dag. Ljóst er að breikdans verður ekki með þátttökugreina á Ólympíuleikunum í Los Angeles 2028 og óvíst hvort íþróttin muni snúa aftur á þetta stærsta svið íþróttanna. Dans Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri MetLife er nú kallað DeathLife Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Al Horford til Golden State Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Sjá meira
Raygun fékk nefnilega ekki eitt einasta stig frá dómurunum í keppni gærdagsins og tapaði öllum þremur viðureignum sínum en tilburðir hennar vöktu samt mikla athygli. Myndbönd af æfingum Rayguns fóru meðal annars sem eldur í sinu um netheima. what the husband in anatomy of a fall was doing before he fell off the roof pic.twitter.com/2zbulkFhdc— Cris ✨ (@lionesspike) August 9, 2024 Í hinu daglega lífi er Raygun 36 ára prófessor og kennir við háskóla í Sydney. Hún er líka breikdansari og keppti á Ólympíuleikunum í gær. Þrátt fyrir að atriðið hafi fengið dræmar undirtektir dómaranna gekk Raygun sátt frá borði. „Sköpunargleði er mjög mikilvæg fyrir mig. Ég stíg á stokk og sýni list mína. Stundum höfðar það til dómaranna en stundum ekki. Ég geri mitt og það er list. Um það snýst þetta,“ sagði Raygun sem viðurkenndi að hún myndi aldrei ná að skáka hinum keppendunum með íþróttamennsku, enda mun eldri en flestir þeirra, og reyndi því frekar að vera frjó í hugsun og æfingum sínum. Ami Yuasa frá Japan varð hlutskörpust í breikdansinum í gær og vann gullið eftir sigur á Dominiku Banevic (Nicka) frá Litáen. Úrslitin í karlaflokki fara fram í dag. Ljóst er að breikdans verður ekki með þátttökugreina á Ólympíuleikunum í Los Angeles 2028 og óvíst hvort íþróttin muni snúa aftur á þetta stærsta svið íþróttanna.
Dans Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri MetLife er nú kallað DeathLife Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Al Horford til Golden State Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Sjá meira