Söfnun hafin fyrir fjölskyldu Dukic Smári Jökull Jónsson skrifar 8. ágúst 2024 22:42 Söfnun er hafin fyrir fjölskyldu Lazar Dukic sem lést á heimsleikunum í CrossFit. Instagramsíða Lazar Dukic Söfnun er hafin fyrir fjölskyldu Lazar Dukic sem lést á heimsleikunum í CrossFit í dag. Dukic drukknaði þegar fyrsta keppnisgrein dagsins fór fram. Slysið á heimsleikum CrossFit í dag vakti mikla athygli og hafa skipuleggjendur leikanna fengið töluverða gagnrýni í kjölfarið en Dukic drukknaði þegar sundhluti fyrstu greinar leikanna fór fram. Í yfirlýsingu forráðamanna mótsins kom fram að þeir muni aðstoða yfirvöld við rannsókn málsins en keppni á leikunum var frestað í dag og óvíst er hvort hún hefjist á nýjan leik. Dukic var nafngreindur í færslu á X-síðu heimsleikanna í dag þar sem fram kemur að forráðamenn mótsins muni tjái sig frekar þegar möguleiki er á. We are devastated by the passing of Lazar Đukić. Our hearts are with Lazar’s entire family, friends, and fellow athletes.Out of respect for the family and in cooperation with the Fort Worth Police Department, we will share updates when possible. pic.twitter.com/KkjY5zuGRT— The CrossFit Games (@CrossFitGames) August 8, 2024 Nú hefur verið komið af stað söfnun fyrir fjölskyldu Dukic í gegnum fjáröflunarsíðuna GoFundMe. Þegar þetta er skrifað hafa tæplega 190.000 dollarar safnast og ljóst að CrossFit heimurinn ætlar að gera sitt til að auðvelda fjölskyldu Dukic lífið í kjölfar andláts hans. „Þekktur fyrir góðmennsku sína, húmor og hjálpsemi fylgdu Lazar ferskir vindar hvert sem hann fór. Fyrir utan afrek hans í íþróttum var Lazar annt um þá sem stóðu næst honum og studdu hann af krafti. Hlýja hans og gleði hafði áhrif á alla sem hann kynntist,“ segir í texta á fjáröflunarsíðunni. Ljóst er að forráðamenn heimsleikanna munu þurfa að svara fyrir slysið sem varð í dag en gagnrýni í þeirra garð hefur meðal annars snúið að skorti á öryggisgæslu þegar sundhluti áðurnefndrar fyrstu greinar fór fram í dag. CrossFit Tengdar fréttir Keppandi á heimsleikunum í CrossFit drukknaði í keppni Forsvarsmenn heimsleikana í CrossFit hafa staðfest að keppandi hafi fundist látinn eftir að hafa drukknað í einni af greinum dagsins. Leit hafði staðið yfir eftir að keppandinn skilaði sér ekki yfir endalínuna í sundhluta greinarinnar. 8. ágúst 2024 15:59 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Sjá meira
Slysið á heimsleikum CrossFit í dag vakti mikla athygli og hafa skipuleggjendur leikanna fengið töluverða gagnrýni í kjölfarið en Dukic drukknaði þegar sundhluti fyrstu greinar leikanna fór fram. Í yfirlýsingu forráðamanna mótsins kom fram að þeir muni aðstoða yfirvöld við rannsókn málsins en keppni á leikunum var frestað í dag og óvíst er hvort hún hefjist á nýjan leik. Dukic var nafngreindur í færslu á X-síðu heimsleikanna í dag þar sem fram kemur að forráðamenn mótsins muni tjái sig frekar þegar möguleiki er á. We are devastated by the passing of Lazar Đukić. Our hearts are with Lazar’s entire family, friends, and fellow athletes.Out of respect for the family and in cooperation with the Fort Worth Police Department, we will share updates when possible. pic.twitter.com/KkjY5zuGRT— The CrossFit Games (@CrossFitGames) August 8, 2024 Nú hefur verið komið af stað söfnun fyrir fjölskyldu Dukic í gegnum fjáröflunarsíðuna GoFundMe. Þegar þetta er skrifað hafa tæplega 190.000 dollarar safnast og ljóst að CrossFit heimurinn ætlar að gera sitt til að auðvelda fjölskyldu Dukic lífið í kjölfar andláts hans. „Þekktur fyrir góðmennsku sína, húmor og hjálpsemi fylgdu Lazar ferskir vindar hvert sem hann fór. Fyrir utan afrek hans í íþróttum var Lazar annt um þá sem stóðu næst honum og studdu hann af krafti. Hlýja hans og gleði hafði áhrif á alla sem hann kynntist,“ segir í texta á fjáröflunarsíðunni. Ljóst er að forráðamenn heimsleikanna munu þurfa að svara fyrir slysið sem varð í dag en gagnrýni í þeirra garð hefur meðal annars snúið að skorti á öryggisgæslu þegar sundhluti áðurnefndrar fyrstu greinar fór fram í dag.
CrossFit Tengdar fréttir Keppandi á heimsleikunum í CrossFit drukknaði í keppni Forsvarsmenn heimsleikana í CrossFit hafa staðfest að keppandi hafi fundist látinn eftir að hafa drukknað í einni af greinum dagsins. Leit hafði staðið yfir eftir að keppandinn skilaði sér ekki yfir endalínuna í sundhluta greinarinnar. 8. ágúst 2024 15:59 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Sjá meira
Keppandi á heimsleikunum í CrossFit drukknaði í keppni Forsvarsmenn heimsleikana í CrossFit hafa staðfest að keppandi hafi fundist látinn eftir að hafa drukknað í einni af greinum dagsins. Leit hafði staðið yfir eftir að keppandinn skilaði sér ekki yfir endalínuna í sundhluta greinarinnar. 8. ágúst 2024 15:59