Dæmdur í tíu ára fangelsi fyrir að pynta og misnota hunda Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. ágúst 2024 08:52 Adam Britton er heimsfrægður krókódílasérfræðingur og vann meðal annars fyrir BBC og National Geographic. Krókódílasérfræðingurinn Adam Britton hefur verið dæmdur í tíu ára fangelsi í Ástralíu eftir að hafa játað að hafa pyntað, nauðgað og drepið um fjörtíu hunda. Brotin tók Britton upp í „pyntingarklefa“ á landareign sinni í Darwin og deildi með öðrum á internetinu. Dómarinn í málinu sagði brotin ofar mannlegum skilningi en við aðalmeðferð málsins gaf hann út viðvörun til viðstaddra um að yfirgefa réttarsalinn ef þeir teldu sig ekki höndla þann viðbjóð sem fjallað yrði um. Britton játaði í spjalli á netinu að hann hefði byrjað að misnota hesta þegar hann var aðeins 13 ára gamall. Þá hefði hann verið grimmur við dýr almennt en látið af því um tíma þar til hann hóf að misnota hundana. Nú gæti hann ekki stoppað, sagði hann, né vildi hann það. Níðingurinn braut gegn eigin hundum og hundum annarra, sem hann falaðist eftir frá einstaklingum sem voru tilneyddir til að gefa frá sér dýrin vegna ofnæmis eða af öðrum ástæðum. Hann sagðist hins vegar gera greinarmun á hundunum. „Mínir eigin hundar tilheyra fjölskyldunni og ég hef takmörk,“ sagði Britton á Telegram. „Ég fer bara illa með aðra hunda... Ég hef engar tilfinningar til þeirra, þeir eru einfaldlega leikföng. Og það er nóg af þeim.“ Britton var einnig dæmdur fyrir vörslu barnaníðsefnis af verstu sort og þá hefur honum verið bannað að eiga spendýr eða hýsa á landareign sinni svo lengi sem hann lifir. Ástralía Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Fleiri fréttir Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Sjá meira
Brotin tók Britton upp í „pyntingarklefa“ á landareign sinni í Darwin og deildi með öðrum á internetinu. Dómarinn í málinu sagði brotin ofar mannlegum skilningi en við aðalmeðferð málsins gaf hann út viðvörun til viðstaddra um að yfirgefa réttarsalinn ef þeir teldu sig ekki höndla þann viðbjóð sem fjallað yrði um. Britton játaði í spjalli á netinu að hann hefði byrjað að misnota hesta þegar hann var aðeins 13 ára gamall. Þá hefði hann verið grimmur við dýr almennt en látið af því um tíma þar til hann hóf að misnota hundana. Nú gæti hann ekki stoppað, sagði hann, né vildi hann það. Níðingurinn braut gegn eigin hundum og hundum annarra, sem hann falaðist eftir frá einstaklingum sem voru tilneyddir til að gefa frá sér dýrin vegna ofnæmis eða af öðrum ástæðum. Hann sagðist hins vegar gera greinarmun á hundunum. „Mínir eigin hundar tilheyra fjölskyldunni og ég hef takmörk,“ sagði Britton á Telegram. „Ég fer bara illa með aðra hunda... Ég hef engar tilfinningar til þeirra, þeir eru einfaldlega leikföng. Og það er nóg af þeim.“ Britton var einnig dæmdur fyrir vörslu barnaníðsefnis af verstu sort og þá hefur honum verið bannað að eiga spendýr eða hýsa á landareign sinni svo lengi sem hann lifir.
Ástralía Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Fleiri fréttir Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Sjá meira