Trúlofaði sig beint eftir keppni því hún hljóp á undir níu mínútum Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. ágúst 2024 23:00 Parið féllst í faðma við mikinn fögnuð allra viðstaddra. Hannah Peters/Getty Images Alice Finot náði markmiði sínu og setti Evrópumet í þrjú þúsund metra hindrunarhlaupi. Hún fagnaði áfanganum með því að skella sér á skeljarnar biðja um hönd kærasta síns. Alice varð í fjórða sæti í greininni á eftir Winfred Yavi (Barein), Peruth Chemutai (Úganda) og Faith Cherotich (Kenía). Tíminn 8:58,67 dugði því ekki til að komast á verðlaunapall en Evrópumet var sett engu að síður. Hún stoppaði stutt við eftir hlaupið, dreif sig svo að stúkunni og bað Bruno Martínez Bargiela. Alice Finot en los 3000 con obstáculos quedó en cuarto puesto, récord de Europa y pidió la mano de su novio... una francesa chingona!#Paris2024 #OlympicGames #LCDLFMX2 #Monterrey #AliceFinot pic.twitter.com/xgMxTMSeR1— Jose Manuel Flores (@tw_jmf) August 7, 2024 „Ég sagði sjálfri mér að ef ég myndi hlaupa á undir níu mínútum, því níu er happatalan mín og við höfum verið saman í níu ár, þá myndi ég biðja hans. Ég er mjög óhefðbundin og þar sem hann var ekki búinn að biðja mín ákvað ég að gera það,“ sagði Alice. Það er mögulega óhefðbundið að kona biðji manns en líklega enn óhefðbundnara að gefa ekki trúlofunarhring, í stað þess var Bruno beðið með nælu sem á stóð „Ástin er í París“. Alice skellti sér á skeljarnar.Hannah Peters/Getty Images Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Sjá meira
Alice varð í fjórða sæti í greininni á eftir Winfred Yavi (Barein), Peruth Chemutai (Úganda) og Faith Cherotich (Kenía). Tíminn 8:58,67 dugði því ekki til að komast á verðlaunapall en Evrópumet var sett engu að síður. Hún stoppaði stutt við eftir hlaupið, dreif sig svo að stúkunni og bað Bruno Martínez Bargiela. Alice Finot en los 3000 con obstáculos quedó en cuarto puesto, récord de Europa y pidió la mano de su novio... una francesa chingona!#Paris2024 #OlympicGames #LCDLFMX2 #Monterrey #AliceFinot pic.twitter.com/xgMxTMSeR1— Jose Manuel Flores (@tw_jmf) August 7, 2024 „Ég sagði sjálfri mér að ef ég myndi hlaupa á undir níu mínútum, því níu er happatalan mín og við höfum verið saman í níu ár, þá myndi ég biðja hans. Ég er mjög óhefðbundin og þar sem hann var ekki búinn að biðja mín ákvað ég að gera það,“ sagði Alice. Það er mögulega óhefðbundið að kona biðji manns en líklega enn óhefðbundnara að gefa ekki trúlofunarhring, í stað þess var Bruno beðið með nælu sem á stóð „Ástin er í París“. Alice skellti sér á skeljarnar.Hannah Peters/Getty Images
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Sjá meira