Heimsmethafinn í hindrunarhlaupi hrasaði harkalega Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. ágúst 2024 20:55 Lamecha Girma var settur í hálskraga og borinn af velli. Heimsmetshafinn í þrjú þúsund metra hindrunarhlaupi, Lamecha Girma frá Eþíópíu, hrasaði harkalega í keppni kvöldsins og var borinn af brautinni af sjúkraliðum. Lameca reyndi að hoppa yfir grind en fóturinn flæktist, hann snerist í loftinu og skellti hausnum í gólfið. Sjúkraliðar settu á hann hálskraga áður en hann var borinn af velli. Óvíst er um ástand hans eins og er. View this post on Instagram A post shared by ESPN Africa (@espnafrica) Þetta eru mikil vonbrigði fyrir Lameca sem stefndi á að vinna keppnina og sigra silfurdrauginn. Hann vann silfurverðlaun á HM 2019, 2021 og 2023 og á síðustu Ólympíuleikum. Síðan þá hefur hann æft stíft, setti heimsmet í greininni á síðasta ári og stefndi á sigur í París. Soufiane El Bakkali stóð hins vegar upp sem sigurvegari og varði Ólympíugullið sem hann vann í Tókýó 2021. Quelle course du 3000m steeple Bravo Sofiane El Bakkali pour le deuxième titre olympique. pic.twitter.com/tViPHRpmG9— Ghilès SAHNOUN (@ghiless) August 7, 2024 Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu „Núna er allt betra“ Fjórði sigur Haukakvenna í röð Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna City fékk skell í Noregi Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Sjá meira
Lameca reyndi að hoppa yfir grind en fóturinn flæktist, hann snerist í loftinu og skellti hausnum í gólfið. Sjúkraliðar settu á hann hálskraga áður en hann var borinn af velli. Óvíst er um ástand hans eins og er. View this post on Instagram A post shared by ESPN Africa (@espnafrica) Þetta eru mikil vonbrigði fyrir Lameca sem stefndi á að vinna keppnina og sigra silfurdrauginn. Hann vann silfurverðlaun á HM 2019, 2021 og 2023 og á síðustu Ólympíuleikum. Síðan þá hefur hann æft stíft, setti heimsmet í greininni á síðasta ári og stefndi á sigur í París. Soufiane El Bakkali stóð hins vegar upp sem sigurvegari og varði Ólympíugullið sem hann vann í Tókýó 2021. Quelle course du 3000m steeple Bravo Sofiane El Bakkali pour le deuxième titre olympique. pic.twitter.com/tViPHRpmG9— Ghilès SAHNOUN (@ghiless) August 7, 2024
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu „Núna er allt betra“ Fjórði sigur Haukakvenna í röð Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna City fékk skell í Noregi Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti