Myndaveisla: Playboy lopapeysa og drulluskítugir regnjakkar Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 7. ágúst 2024 13:30 Þegar maður er fremst þá þarf maður að syngja með. Vísir/Viktor Freyr Þjóðhátíðargestir 2024 létu slæmt veður ekki á sig fá á Verslunarmannahelginni í ár á 150 ára afmæli Þjóðhátíðar í Eyjum þegar fimmtán þúsund manns sóttu Vestmannaeyjar heim. Viktor Freyr Arnarson ljósmyndari fangaði stemninguna í Eyjum. Ljóst var að hátíðin í ár yrði sérlega vegleg á stórafmæli hátíðarinnar. Átján metrar á sekúndu og rigning inn á milli kom ekki í veg fyrir stærsta partý ársins þrátt fyrir að mörg tjöld hefðu fokið út í veður og vind. Hafa einhvern tímann verið fleiri Þjóðhátíðargoðsagnir á einni mynd? Klara Elias, Hreimur, Jóhanna Guðrún og Sverrir Bergmann eiga öll vinsælustu Þjóðhátíðarlög seinni ára.Vísir/Viktor Freyr Merki Bleika fílsins á lofti og gleðin allsráðandi.Vísir/Viktor Freyr Færibandið, sem spilaði öll þrjú kvöldin á Þjóðhátíð, ásamt Daníel Ágústi.Vísir/Viktor Freyr Margrét Rán, betur þekkt sem RÁN, með kyngimagnaðan flutning.Vísir/Viktor Freyr Stúturinn er ein vinsælasta pósan þegar ljósmyndara ber að garði, það mun aldrei breytast.Vísir/Viktor Freyr Jökull í Kaleo er alltaf í góðu skapi og það vantaði ekkert í Eyjum.Vísir/Viktor Freyr Skál!Vísir/Viktor Freyr Brekkan var fljót að breytast í drullu. Þessar létu það ekki á sig fá.Vísir/Viktor Freyr Herbert Guðmundsson hefur aldrei haft úr eins mörgum lögum að velja og í Eyjum í ár.Vísir/Viktor Freyr Það er ekkert mikilvægara en að vera vel klæddur og það vissu þessir félagar.Vísir/Viktor Freyr Diljá Péturs er alltaf í stuði.Vísir/Viktor Freyr Hvort er sjaldgæfara, einhyrningur eða bleik Playboy lopapeysa?Vísir/Viktor Freyr Það er enginn nettari en Ragga Gísla.Vísir/Viktor Freyr Skemmtikraftar þjóðarinnar og vinir til margra ára, Auðunn Blöndal, Sveppi og Pétur höfðu aldrei verið betri en einmitt á þessari stundu.Vísir/Viktor Freyr Una Torfa söng á hinu ástkæra ylhýra, eins og henni er einni lagið.Vísir/Viktor Freyr Jóhanna Guðrún steig á svið þrjú kvöld í röð og tók meðal annars Þjóðhátíðarlagið í ár, Töfra. Vísir/Viktor Freyr Þjóðhátíð í Eyjum Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
Ljóst var að hátíðin í ár yrði sérlega vegleg á stórafmæli hátíðarinnar. Átján metrar á sekúndu og rigning inn á milli kom ekki í veg fyrir stærsta partý ársins þrátt fyrir að mörg tjöld hefðu fokið út í veður og vind. Hafa einhvern tímann verið fleiri Þjóðhátíðargoðsagnir á einni mynd? Klara Elias, Hreimur, Jóhanna Guðrún og Sverrir Bergmann eiga öll vinsælustu Þjóðhátíðarlög seinni ára.Vísir/Viktor Freyr Merki Bleika fílsins á lofti og gleðin allsráðandi.Vísir/Viktor Freyr Færibandið, sem spilaði öll þrjú kvöldin á Þjóðhátíð, ásamt Daníel Ágústi.Vísir/Viktor Freyr Margrét Rán, betur þekkt sem RÁN, með kyngimagnaðan flutning.Vísir/Viktor Freyr Stúturinn er ein vinsælasta pósan þegar ljósmyndara ber að garði, það mun aldrei breytast.Vísir/Viktor Freyr Jökull í Kaleo er alltaf í góðu skapi og það vantaði ekkert í Eyjum.Vísir/Viktor Freyr Skál!Vísir/Viktor Freyr Brekkan var fljót að breytast í drullu. Þessar létu það ekki á sig fá.Vísir/Viktor Freyr Herbert Guðmundsson hefur aldrei haft úr eins mörgum lögum að velja og í Eyjum í ár.Vísir/Viktor Freyr Það er ekkert mikilvægara en að vera vel klæddur og það vissu þessir félagar.Vísir/Viktor Freyr Diljá Péturs er alltaf í stuði.Vísir/Viktor Freyr Hvort er sjaldgæfara, einhyrningur eða bleik Playboy lopapeysa?Vísir/Viktor Freyr Það er enginn nettari en Ragga Gísla.Vísir/Viktor Freyr Skemmtikraftar þjóðarinnar og vinir til margra ára, Auðunn Blöndal, Sveppi og Pétur höfðu aldrei verið betri en einmitt á þessari stundu.Vísir/Viktor Freyr Una Torfa söng á hinu ástkæra ylhýra, eins og henni er einni lagið.Vísir/Viktor Freyr Jóhanna Guðrún steig á svið þrjú kvöld í röð og tók meðal annars Þjóðhátíðarlagið í ár, Töfra. Vísir/Viktor Freyr
Þjóðhátíð í Eyjum Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira