Sló heimsmet og tileinkaði föður sínum sigurinn Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. ágúst 2024 15:31 Það var tilfinningaþrungin stund í gærkvöldi fyrir Sophie Capewell sem sést hér hægra megin á myndinni. Sophie Capewell var hluti af liði Bretlands sem setti heimsmet í innanhúshjólreiðum í gær. Gullverðlaunin tileinkaði hún föður sínum, hjólreiðamanninum Nigel Capewell sem lést árið 2021. Þetta eru fyrstu Ólympíuleikar Sophie, sem myndar þriggja manna lið með þeim Katy Marchant og Emma Finucane. Saman unnu þær gull í gær og settu heimsmet, en þetta er í fyrsta sinn sem Bretland vinnur til verðlauna í innanhúshjólreiðum. Nigel kenndi dóttur sinni að hjóla.X / @sophieecapewell Faðir hennar, Nigel Capewell, keppti í greininni á Ólympíuleikum fatlaðra árin 1996 og 2000. Hann lést árið 2021 og fékk aldrei að sjá dóttur sína keppa á Ólympíuleikunum því Sophie var ekki valin í liðið fyrir leikana í Tókýó 2021. Sophie brast í grát og tileinkaði föður sínum sigurinn. „Ég hef gengið í gegnum erfiða tíma. Það er ekkert sem ég vildi frekar en að hann væri með mér hér í dag,“ sagði Sophie. „Hann er það!“ svaraði Emma Finucane, liðsfélagi hennar. Myndband af heimsmetshjólinu og viðtal við þríeykið má sjá í spilaranum hér að ofan. Hjólreiðar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Sjá meira
Þetta eru fyrstu Ólympíuleikar Sophie, sem myndar þriggja manna lið með þeim Katy Marchant og Emma Finucane. Saman unnu þær gull í gær og settu heimsmet, en þetta er í fyrsta sinn sem Bretland vinnur til verðlauna í innanhúshjólreiðum. Nigel kenndi dóttur sinni að hjóla.X / @sophieecapewell Faðir hennar, Nigel Capewell, keppti í greininni á Ólympíuleikum fatlaðra árin 1996 og 2000. Hann lést árið 2021 og fékk aldrei að sjá dóttur sína keppa á Ólympíuleikunum því Sophie var ekki valin í liðið fyrir leikana í Tókýó 2021. Sophie brast í grát og tileinkaði föður sínum sigurinn. „Ég hef gengið í gegnum erfiða tíma. Það er ekkert sem ég vildi frekar en að hann væri með mér hér í dag,“ sagði Sophie. „Hann er það!“ svaraði Emma Finucane, liðsfélagi hennar. Myndband af heimsmetshjólinu og viðtal við þríeykið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Hjólreiðar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Sjá meira