Biles lauk leik með silfri Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. ágúst 2024 14:01 Simone Biles (silfur), Rebeca Andrade (gull) og Jordan Chiles (brons) á verðlaunapallinum. getty/Jamie Squire Simone Biles lauk keppni á Ólympíuleikunum með því að vinna til silfurverðlauna á gólfi. Rebeca Andrade frá Brasilíu stóð uppi sem sigurvegari. Andrade gerði sínar æfingar á undan Biles og fékk 14.166 í einkunn fyrir þær. Pressan var því talsverð á þeirri bandarísku áður en hún framkvæmdi sínar æfingar. Biles gerði mjög erfiðar æfingar en steig tvisvar út af sem reyndist dýrt. Hún fékk 14.133 í einkunn og varð að gera sér silfurverðlaunin að góðu. Þetta voru fjórðu verðlaun Biles á þessum Ólympíuleikum og þau elleftu í heildina. Hún hefur unnið sjö gullverðlaun, tvenn silfurverðlaun og tvenn bronsverðlaun. Andrade vann gull í stökki í Tókýó fyrir þremur árum og bætti öðrum gullverðlaunum í safnið í dag. Hún hefur alls unnið sex verðlaun á Ólympíuleikum. Ana Barbosu frá Rúmeníu hélt að hún hefði unnið brons fyrir gólfæfingar sínar í dag en eftir að Bandaríkin áfrýjuðu einkunn Jordans Chiles datt hún niður í 4. sætið. Chiles fékk bronsið með 13.766 í einkunn. Fimleikar Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Biles komst ekki á pall Simone Biles vann ekki til verðlauna í keppni á jafnvægisslá á Ólympíuleikunum í París í dag. 5. ágúst 2024 12:41 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Í beinni: Haukar - Tindastóll | Meistararnir hefja leik Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Fyrsti leikur vetrarins Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Sjá meira
Andrade gerði sínar æfingar á undan Biles og fékk 14.166 í einkunn fyrir þær. Pressan var því talsverð á þeirri bandarísku áður en hún framkvæmdi sínar æfingar. Biles gerði mjög erfiðar æfingar en steig tvisvar út af sem reyndist dýrt. Hún fékk 14.133 í einkunn og varð að gera sér silfurverðlaunin að góðu. Þetta voru fjórðu verðlaun Biles á þessum Ólympíuleikum og þau elleftu í heildina. Hún hefur unnið sjö gullverðlaun, tvenn silfurverðlaun og tvenn bronsverðlaun. Andrade vann gull í stökki í Tókýó fyrir þremur árum og bætti öðrum gullverðlaunum í safnið í dag. Hún hefur alls unnið sex verðlaun á Ólympíuleikum. Ana Barbosu frá Rúmeníu hélt að hún hefði unnið brons fyrir gólfæfingar sínar í dag en eftir að Bandaríkin áfrýjuðu einkunn Jordans Chiles datt hún niður í 4. sætið. Chiles fékk bronsið með 13.766 í einkunn.
Fimleikar Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Biles komst ekki á pall Simone Biles vann ekki til verðlauna í keppni á jafnvægisslá á Ólympíuleikunum í París í dag. 5. ágúst 2024 12:41 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Í beinni: Haukar - Tindastóll | Meistararnir hefja leik Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Fyrsti leikur vetrarins Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Sjá meira
Biles komst ekki á pall Simone Biles vann ekki til verðlauna í keppni á jafnvægisslá á Ólympíuleikunum í París í dag. 5. ágúst 2024 12:41