Geta orðið sá yngsti og sá elsti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2024 10:01 Novak Djokovic frá Serbíu og Carlos Alcaraz frá Spán keppa um Ólympíugullið í dag. Getty/Clive Brunskill Tenniskapparnir Novak Djokovic frá Serbíu og Carlos Alcaraz frá Spáni mætast í dag í úrslitaleiknum á Ólympíuleikunum í París og geta báðir unnið sögulegan sigur. Þetta er annar úrslitaleikur þeirra á stuttum tíma því þeir mættust einnig í úrslitaleik Wimbledon mótsins á dögunum þar sem Alcaraz fagnaði sigri. Það var annað árið í röð sem hann vann Serbann í úrslitaleiknum á Wimbledon. Alcaraz er 21 árs en Djokovic er sextán árum eldri því hann hélt upp á 37 ára afmælið sitt í maí. Djokovic er því á lokakafla ferilsins síns og hann hefur unnið allt nema Ólympíugullið. Þetta eru hans fjórðu Ólympíuleikar en hann fékk brons á Ólympíuleikunum í Peking 2008 en hefur síðan tapað bronsleiknum á tveimur leikum, fyrst í London 2012 á móti Juan Martín del Potro frá Argentínu og svo á móti Spánverjanum Pablo Carreño Busta á síðustu leikum í Tókýó. Það er ljóst að þetta verður sögulegur sigur. Novak Djokovic er sá elsti til spila um gullverðlaun í tennis karla og verður því jafnframt elsti Ólympíumeistari sögunnar vinni hann leikinn. Alcaraz verður aftur á móti sá yngsti til að vinna Ólympíuverðlaun karla í tennis vinni hann úrslitaleikinn. Það yrði um leið þriðji risasigur hans á árinu því Spánverjinn hefur þegar unnið Opna franska meistaramótið og Wimbledon mótið. Úrslitaleikurinn hefst klukkan tólf að hádegi að íslenskum tíma. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports (@cbssports) Tennis Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Fleiri fréttir Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Sjá meira
Þetta er annar úrslitaleikur þeirra á stuttum tíma því þeir mættust einnig í úrslitaleik Wimbledon mótsins á dögunum þar sem Alcaraz fagnaði sigri. Það var annað árið í röð sem hann vann Serbann í úrslitaleiknum á Wimbledon. Alcaraz er 21 árs en Djokovic er sextán árum eldri því hann hélt upp á 37 ára afmælið sitt í maí. Djokovic er því á lokakafla ferilsins síns og hann hefur unnið allt nema Ólympíugullið. Þetta eru hans fjórðu Ólympíuleikar en hann fékk brons á Ólympíuleikunum í Peking 2008 en hefur síðan tapað bronsleiknum á tveimur leikum, fyrst í London 2012 á móti Juan Martín del Potro frá Argentínu og svo á móti Spánverjanum Pablo Carreño Busta á síðustu leikum í Tókýó. Það er ljóst að þetta verður sögulegur sigur. Novak Djokovic er sá elsti til spila um gullverðlaun í tennis karla og verður því jafnframt elsti Ólympíumeistari sögunnar vinni hann leikinn. Alcaraz verður aftur á móti sá yngsti til að vinna Ólympíuverðlaun karla í tennis vinni hann úrslitaleikinn. Það yrði um leið þriðji risasigur hans á árinu því Spánverjinn hefur þegar unnið Opna franska meistaramótið og Wimbledon mótið. Úrslitaleikurinn hefst klukkan tólf að hádegi að íslenskum tíma. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports (@cbssports)
Tennis Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Fleiri fréttir Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Sjá meira