Stigahæsti Íslendingur sögunnar hitti úr öllum skotum í lokaumferðinni Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. ágúst 2024 11:58 Hákon Þór Svavarsson kvaddi París með pompi og prakt. Charles McQuillan/Getty Images Hákon Þór Svavarsson átti frábæra lokaumferð í leirdúfuskotfimikeppni Ólympíuleikanna. Hann komst ekki áfram í úrslit en kvaddi með því að hitta úr 25 af 25 skotum og stimplaði sig út sem stigahæsti Íslendingur sögunnar. Hákon hitti úr 23 af 25 skotum í öllum þremur umferðum gærdagsins, var í 22. sæti og ljóst að möguleikar á því að komast áfram væru litlir. Hann byrjaði daginn í dag á því að hitta úr 22 af 25 skotum en kláraði lokaumferðina með stæl og gengur stoltur frá keppni. Hákon lauk keppni með 116 stig, sem er besti árangur Íslendings í greininni á Ólympíuleikum en Alfreð Karl Alfreðsson fékk 111 stig þegar hann hafnaði í 47. sæti á Ólympíuleikunum í Sydney árið 2000. Efstu sex keppendur komust áfram í úrslit. Sá sem er í fyrsta sæti er Bandaríkjamaður að nafni Conner Lynn Prince en hann hitti úr öllum sínum skotum nema einu. Ljóst er að Hákon verður ekki meðal þeirra sem halda áfram en endanleg niðurröðun mun liggja fyrir síðar í dag þegar allir keppendur hafa lokið af sér. Skotvopn Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Stefnir til Parísar og tekur í gikkinn milli þess sem hann mundar hamarinn Haglabyssuskyttan Hákon Þór Svavarsson setur stefnuna á að komast inn á Ólympíuleikana í París. Við hittum hann á dögunum og fengum að kynnast honum í leik og starfi. 11. mars 2024 08:01 Guðlaug Edda og Hákon fánaberar Íslands á Signu Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur valið þau Guðlaugu Eddu Hannesdóttur og Hákon Þór Svavarsson til að vera fánaberar Íslands á setningarhátíð Ólympíuleikanna í París 2024. 12. júlí 2024 06:31 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Sjá meira
Hákon hitti úr 23 af 25 skotum í öllum þremur umferðum gærdagsins, var í 22. sæti og ljóst að möguleikar á því að komast áfram væru litlir. Hann byrjaði daginn í dag á því að hitta úr 22 af 25 skotum en kláraði lokaumferðina með stæl og gengur stoltur frá keppni. Hákon lauk keppni með 116 stig, sem er besti árangur Íslendings í greininni á Ólympíuleikum en Alfreð Karl Alfreðsson fékk 111 stig þegar hann hafnaði í 47. sæti á Ólympíuleikunum í Sydney árið 2000. Efstu sex keppendur komust áfram í úrslit. Sá sem er í fyrsta sæti er Bandaríkjamaður að nafni Conner Lynn Prince en hann hitti úr öllum sínum skotum nema einu. Ljóst er að Hákon verður ekki meðal þeirra sem halda áfram en endanleg niðurröðun mun liggja fyrir síðar í dag þegar allir keppendur hafa lokið af sér.
Skotvopn Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Stefnir til Parísar og tekur í gikkinn milli þess sem hann mundar hamarinn Haglabyssuskyttan Hákon Þór Svavarsson setur stefnuna á að komast inn á Ólympíuleikana í París. Við hittum hann á dögunum og fengum að kynnast honum í leik og starfi. 11. mars 2024 08:01 Guðlaug Edda og Hákon fánaberar Íslands á Signu Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur valið þau Guðlaugu Eddu Hannesdóttur og Hákon Þór Svavarsson til að vera fánaberar Íslands á setningarhátíð Ólympíuleikanna í París 2024. 12. júlí 2024 06:31 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Sjá meira
Stefnir til Parísar og tekur í gikkinn milli þess sem hann mundar hamarinn Haglabyssuskyttan Hákon Þór Svavarsson setur stefnuna á að komast inn á Ólympíuleikana í París. Við hittum hann á dögunum og fengum að kynnast honum í leik og starfi. 11. mars 2024 08:01
Guðlaug Edda og Hákon fánaberar Íslands á Signu Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur valið þau Guðlaugu Eddu Hannesdóttur og Hákon Þór Svavarsson til að vera fánaberar Íslands á setningarhátíð Ólympíuleikanna í París 2024. 12. júlí 2024 06:31