Egyptar komnir áfram og Vlah með fjórtán í sigri á Japönum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. ágúst 2024 21:52 Yahia Omar kom með beinum hætti að fimmtán mörkum í sigri Egyptalands á Noregi. getty/Ayman Aref Egyptaland tryggði sér sæti í átta liða úrslitum í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í París með sigri á Noregi, 25-26, í kvöld. Þetta var fyrsta tap Norðmanna í B-riðli en þeir eru samt í 2. sæti hans með sex stig og komnir áfram. Danir eru með fullt hús stiga á toppi riðilsins en Egyptar eru með fimm stig í 3. sætinu og Frakkar í því fjórða með þrjú stig. Yahia Omar fór á kostum í liði Egyptalands í kvöld og skoraði sjö mörk og gaf átta stoðsendingar. Ahmed Adel og Ahmed Heshem skoruðu fjögur mörk hvor. Harald Reinkind skoraði sjö mörk fyrir Noreg en miklu munaði um að Sander Sagosen náði sér ekki á strik og klikkaði á fimm af sjö skotum sínum. Japanir réðu ekkert við Aleks Vlah.getty/Ayman Aref Í A-riðli vann Slóvenía nauman sigur á Japan, 28-29. Þetta var annað eins marks tap Japana á Ólympíuleikunum en á laugardaginn töpuðu þeir fyrir Króötunum hans Dags Sigurðssonar, 30-29. Aleks Vlah fór hamförum í liði Slóvena og skoraði fjórtán mörk. Hann vantaði aðeins eitt mark til að jafna markamet Jerzeys Klempel á Ólympíuleikum. Kosuke Yasuhira skoraði átta mörk fyrir Japan og Naoki Fujisaka sex. Japanir eru án stiga á botni A-riðils en Slóvenar eru með sex stig í 2. sæti hans, jafn mörg og Þjóðverjar, og komnir áfram. Handbolti Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Þýskaland bar sigur úr býtum í æsispennandi leik gegn Spáni Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í handboltalandsliði Þýskalands lögðu Spán 33-31 í æsispennandi viðureign í næst síðustu umferð riðlakeppninnar á Ólympíuleikunum. 2. ágúst 2024 15:37 Króatískir lærisveinar Dags steinlágu fyrir Svíum Króatíska handboltalandsliðið undir stjórn Dags Sigurðssonar steinlá fyrir því sænska, 38-27, í leik liðanna á Ólympíuleikunum. 2. ágúst 2024 13:45 Mest lesið Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Vill að Arsenal neiti að standa í heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Fleiri fréttir „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Sjá meira
Þetta var fyrsta tap Norðmanna í B-riðli en þeir eru samt í 2. sæti hans með sex stig og komnir áfram. Danir eru með fullt hús stiga á toppi riðilsins en Egyptar eru með fimm stig í 3. sætinu og Frakkar í því fjórða með þrjú stig. Yahia Omar fór á kostum í liði Egyptalands í kvöld og skoraði sjö mörk og gaf átta stoðsendingar. Ahmed Adel og Ahmed Heshem skoruðu fjögur mörk hvor. Harald Reinkind skoraði sjö mörk fyrir Noreg en miklu munaði um að Sander Sagosen náði sér ekki á strik og klikkaði á fimm af sjö skotum sínum. Japanir réðu ekkert við Aleks Vlah.getty/Ayman Aref Í A-riðli vann Slóvenía nauman sigur á Japan, 28-29. Þetta var annað eins marks tap Japana á Ólympíuleikunum en á laugardaginn töpuðu þeir fyrir Króötunum hans Dags Sigurðssonar, 30-29. Aleks Vlah fór hamförum í liði Slóvena og skoraði fjórtán mörk. Hann vantaði aðeins eitt mark til að jafna markamet Jerzeys Klempel á Ólympíuleikum. Kosuke Yasuhira skoraði átta mörk fyrir Japan og Naoki Fujisaka sex. Japanir eru án stiga á botni A-riðils en Slóvenar eru með sex stig í 2. sæti hans, jafn mörg og Þjóðverjar, og komnir áfram.
Handbolti Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Þýskaland bar sigur úr býtum í æsispennandi leik gegn Spáni Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í handboltalandsliði Þýskalands lögðu Spán 33-31 í æsispennandi viðureign í næst síðustu umferð riðlakeppninnar á Ólympíuleikunum. 2. ágúst 2024 15:37 Króatískir lærisveinar Dags steinlágu fyrir Svíum Króatíska handboltalandsliðið undir stjórn Dags Sigurðssonar steinlá fyrir því sænska, 38-27, í leik liðanna á Ólympíuleikunum. 2. ágúst 2024 13:45 Mest lesið Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Vill að Arsenal neiti að standa í heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Fleiri fréttir „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Sjá meira
Þýskaland bar sigur úr býtum í æsispennandi leik gegn Spáni Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í handboltalandsliði Þýskalands lögðu Spán 33-31 í æsispennandi viðureign í næst síðustu umferð riðlakeppninnar á Ólympíuleikunum. 2. ágúst 2024 15:37
Króatískir lærisveinar Dags steinlágu fyrir Svíum Króatíska handboltalandsliðið undir stjórn Dags Sigurðssonar steinlá fyrir því sænska, 38-27, í leik liðanna á Ólympíuleikunum. 2. ágúst 2024 13:45
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita