Sex sérsveitarmenn í Eyjum og lagt hald á tvo hnífa Tómas Arnar Þorláksson skrifar 2. ágúst 2024 16:43 Sex sérsveitarmenn eru í Vestmannaeyjum yfir verslunarmannahelgina og munu aðstoða lögregluna. Vísir/Vilhelm Húkkaraballið fór fram í gærkvöldi í Vestmannaeyjum og gekk kvöldið prýðilega vel fyrir utan minniháttar slagsmál og óspektir að sögn Stefáns Jónssonar, yfirlögregluþjóns í Vestmannaeyjum. Lagt var hald á tvo hnífa í nótt en Stefán segir að mennirnir sem áttu hnífanna höfðu ekki gert sig líklega til að beita þeim heldur fundust þeir við hefðbundna leit vegna gruns um vopnaburð. Hann segir að hnífarnir hafi ekki verið stórir en að mennirnir eigi yfir höfði sér sektir vegna brota gegn vopnalögum. „Þetta fór bara vel fram. Það voru tveir sem gistu fangageymslu í nótt. Þeir eru lausir núna, þetta voru bara óspektir og slagsmál. Tvö minniháttar fíkniefnamál,“ sagði Stefán í samtali við Vísi. Hann segir að einn hnífur hafi fundist við líkamsleit og annar í bifreið. „Þetta finnst við skoðun og þetta eru bara hnífar sem eiga ekki að vera í umferð.“ Sérsveitin aðstoðar um helgina Karl Gauti Hjaltason, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum, sagði í samtali við Vísi í júlí að metfjöldi sérsveitarmanna myndu vera lögreglunni til halds og traust yfir verslunarmannahelgina. Stefán staðfestir að sérsveitin sé komin til Eyja og að þeir muni aðstoða lögregluna í kvöld við löggæslu. „Jú það er mjög vel mannað í kvöld. Þeir eru að verða sex sérsveitarmenn hérna samtals. Þeir eru að aðstoða okkur.“ Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum Mest lesið Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Innlent Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Erlent Fleiri fréttir Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki utan í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Sjá meira
Lagt var hald á tvo hnífa í nótt en Stefán segir að mennirnir sem áttu hnífanna höfðu ekki gert sig líklega til að beita þeim heldur fundust þeir við hefðbundna leit vegna gruns um vopnaburð. Hann segir að hnífarnir hafi ekki verið stórir en að mennirnir eigi yfir höfði sér sektir vegna brota gegn vopnalögum. „Þetta fór bara vel fram. Það voru tveir sem gistu fangageymslu í nótt. Þeir eru lausir núna, þetta voru bara óspektir og slagsmál. Tvö minniháttar fíkniefnamál,“ sagði Stefán í samtali við Vísi. Hann segir að einn hnífur hafi fundist við líkamsleit og annar í bifreið. „Þetta finnst við skoðun og þetta eru bara hnífar sem eiga ekki að vera í umferð.“ Sérsveitin aðstoðar um helgina Karl Gauti Hjaltason, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum, sagði í samtali við Vísi í júlí að metfjöldi sérsveitarmanna myndu vera lögreglunni til halds og traust yfir verslunarmannahelgina. Stefán staðfestir að sérsveitin sé komin til Eyja og að þeir muni aðstoða lögregluna í kvöld við löggæslu. „Jú það er mjög vel mannað í kvöld. Þeir eru að verða sex sérsveitarmenn hérna samtals. Þeir eru að aðstoða okkur.“
Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum Mest lesið Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Innlent Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Erlent Fleiri fréttir Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki utan í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Sjá meira