Franskar kartöflur og avókadó á bannlista í Ólympíuþorpinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2024 08:30 Snoop Dogg er örugglega hissa á því eins og aðrir að franskar og avókadó eru á bannlista í Ólympíuþorpinu. Getty/Arturo Holmes Íþróttafólkið borðar í risastórum matsal í Ólympíuþorpinu í París og eftir brösuga byrjun virðist nú vera nóg af próteini fyrir alla eftir smá skort fyrstu dagana. Það er aftur á móti ekki von á ákveðnum afurðum á borð íþróttafólksins. Frakkar hafa lagt mikla áherslu um að þessir Ólympíuleikar snúist um sjálfbærni og að það sé lögð áhersla á það að passa upp á náttúruna. Þessi stefna hefur áhrif á það sem íþróttafólkið fær að borða í matsalnum. Það er samt von að sumir spyrji sig þessarar spurningar. Af hverju eru franskar kartöflur og avókadó á bannlista í Ólympíuþorpinu. NBC hafði svarið. Franskarnar eru bannaðar af því að það er svo mikil eldhætta að djúpsteikja þær í svo miklum mæli í Ólympíuþorpinu en avókadó er bannað af umhverfisástæðum. Ávöxturinn er bæði fluttur langar vegalengdir sem og það er notað mikið vatn við framleiðslu þeirra. Annað á bannlista eru gæsalifur eða andalifur [foie gras] en það kemur til af því að mótshöldurum er umhugað um velferð dýra. Frönsku samtök um velferð dýra, sýndu fram á það að fuglum sé misþyrmt í ferlinu til að fá lifrina sem stærsta. Verði íþróttafólkið endilega að borða þessa fyrrnefndu afurðir þá verða þau örugglega ekki í mikum vandræðum með því að finna þær á götum Parísar. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fleiri fréttir Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sektin hans Messi er leyndarmál Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Komnir með þrettán stiga forskot „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Valskonur unnu meistarana „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Atli Sigurjóns framlengir við KR Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Sjá meira
Frakkar hafa lagt mikla áherslu um að þessir Ólympíuleikar snúist um sjálfbærni og að það sé lögð áhersla á það að passa upp á náttúruna. Þessi stefna hefur áhrif á það sem íþróttafólkið fær að borða í matsalnum. Það er samt von að sumir spyrji sig þessarar spurningar. Af hverju eru franskar kartöflur og avókadó á bannlista í Ólympíuþorpinu. NBC hafði svarið. Franskarnar eru bannaðar af því að það er svo mikil eldhætta að djúpsteikja þær í svo miklum mæli í Ólympíuþorpinu en avókadó er bannað af umhverfisástæðum. Ávöxturinn er bæði fluttur langar vegalengdir sem og það er notað mikið vatn við framleiðslu þeirra. Annað á bannlista eru gæsalifur eða andalifur [foie gras] en það kemur til af því að mótshöldurum er umhugað um velferð dýra. Frönsku samtök um velferð dýra, sýndu fram á það að fuglum sé misþyrmt í ferlinu til að fá lifrina sem stærsta. Verði íþróttafólkið endilega að borða þessa fyrrnefndu afurðir þá verða þau örugglega ekki í mikum vandræðum með því að finna þær á götum Parísar. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews)
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fleiri fréttir Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sektin hans Messi er leyndarmál Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Komnir með þrettán stiga forskot „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Valskonur unnu meistarana „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Atli Sigurjóns framlengir við KR Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Sjá meira