Mætti eins og „Clark Kent“ og tryggði liði sínu verðlaun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2024 09:01 Stephen Nedoroscik með bronsverðlaunin til vinstri og að taka af sér gleraugun til hægri. Getty/Tim Clayton Bandaríska karlalandsliðið í fimleikum vann sín fyrstu Ólympíuverðlaun í liðakeppni í sextán ár þegar þeir bandarísku fengu bronsverðlaun í liðakeppni á ÓL í París. Einn liðsmaður Bandaríkjamanna sló í gegn á samfélagsmiðlum enda var eins og um sérstakt útkall hafi verið að ræða. Fimleikamaðurinn Stephen Nedoroscik var í bandaríska bronsliðinu ásamt Asher Hong, Paul Juda, Brody Malone og Frederick Richard en það var Nedoroscik sem átti sviðsljósið í netmiðlum. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Nedoroscik var eingöngu í liðinu til að gera æfingar á bogahesti. Það þótti umdeilt að hann væri í liðinu þrátt fyrir að gera engar æfingar á öðrum áhöldum. Það sáu hinir liðsmennirnir um. Nedoroscik þurfti síðan að bíða þolinmóður í meira en tvo klukkutíma þangað til loksins kom að honum. Það náðust myndir af honum þar sem hann leit út fyrir að vera sofnaður en var þá í andlegum undirbúningi fyrir keppnina. Myndavélarnar voru síðan á Nedoroscik þegar hann tók af sér gleraugun og skipti yfir í keppnishaminn. Það kom því ekki á óvart að netverjar fóru að líkja honum við „Clark Kent“ þegar hann breyttist í Súperman. Það var líka sannkölluðu Súperman frammistaða hjá Nedoroscik á bogahestinum. Hann fékk frábæra einkunn, 14.866, sem þýddi að bandaríska liðið endaði með of 257.793 stig. Aðeins Japan og Kína voru ofar og bandarísku karlarnir voru á verðlaunapalli í fyrsta sinn síðan á Ólympíuleikunum í Peking 2008. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Fimleikar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Sjá meira
Einn liðsmaður Bandaríkjamanna sló í gegn á samfélagsmiðlum enda var eins og um sérstakt útkall hafi verið að ræða. Fimleikamaðurinn Stephen Nedoroscik var í bandaríska bronsliðinu ásamt Asher Hong, Paul Juda, Brody Malone og Frederick Richard en það var Nedoroscik sem átti sviðsljósið í netmiðlum. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Nedoroscik var eingöngu í liðinu til að gera æfingar á bogahesti. Það þótti umdeilt að hann væri í liðinu þrátt fyrir að gera engar æfingar á öðrum áhöldum. Það sáu hinir liðsmennirnir um. Nedoroscik þurfti síðan að bíða þolinmóður í meira en tvo klukkutíma þangað til loksins kom að honum. Það náðust myndir af honum þar sem hann leit út fyrir að vera sofnaður en var þá í andlegum undirbúningi fyrir keppnina. Myndavélarnar voru síðan á Nedoroscik þegar hann tók af sér gleraugun og skipti yfir í keppnishaminn. Það kom því ekki á óvart að netverjar fóru að líkja honum við „Clark Kent“ þegar hann breyttist í Súperman. Það var líka sannkölluðu Súperman frammistaða hjá Nedoroscik á bogahestinum. Hann fékk frábæra einkunn, 14.866, sem þýddi að bandaríska liðið endaði með of 257.793 stig. Aðeins Japan og Kína voru ofar og bandarísku karlarnir voru á verðlaunapalli í fyrsta sinn síðan á Ólympíuleikunum í Peking 2008. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport)
Fimleikar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti