Grét eftir rifrildi við dómara: „Finnst alltaf eins og það sé verið að svindla á mér“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. júlí 2024 23:31 Coco Gauff var augljóslega í uppnámi eftir að hafa rætt við dómara leiksins gegn Donnu Vekic. Tennisstjarnan Coco Gauff grét eftir að hafa rifist við dómara í viðureign hennar og Donnu Vekic á Ólympíuleikunum í París í dag. Í öðru setti sló Vekic boltann nálægt endalínunni. Línudómarinn sagði að boltinn væri úr leik sem hann var ekki. En vegna dómsins hélt Gauff boltanum ekki í leik og sló hann svo í netið. Dómari leiksins, Jaume Campistol, gaf Vekic stigið þar sem hann taldi að dómurinn um að boltinn væri ekki í leik hefði ekki truflað Gauff. Sú bandaríska var afar ósátt við þessa útkomu og mótmælti við Campistol. Dómarinn sagðist vita að ákvörðunin væri röng en hann gæti ekki breytt henni. „Þetta er ekki sanngjarnt,“ sagði Gauff á meðan tárin féllu. „Mér finnst alltaf eins og það sé verið að svindla á mér í þessum leik. Þið eruð ekki sanngjarnir við mig. Vonandi verður leikurinn einhverju sinni sanngjarn en hann er það ekki.“ Eftir orðaskipti Gauffs og dómarans komst Vekic í 4-2. Hún vann leikinn á endanum, 7-6 (7), 6-2. Tennis Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Sjá meira
Í öðru setti sló Vekic boltann nálægt endalínunni. Línudómarinn sagði að boltinn væri úr leik sem hann var ekki. En vegna dómsins hélt Gauff boltanum ekki í leik og sló hann svo í netið. Dómari leiksins, Jaume Campistol, gaf Vekic stigið þar sem hann taldi að dómurinn um að boltinn væri ekki í leik hefði ekki truflað Gauff. Sú bandaríska var afar ósátt við þessa útkomu og mótmælti við Campistol. Dómarinn sagðist vita að ákvörðunin væri röng en hann gæti ekki breytt henni. „Þetta er ekki sanngjarnt,“ sagði Gauff á meðan tárin féllu. „Mér finnst alltaf eins og það sé verið að svindla á mér í þessum leik. Þið eruð ekki sanngjarnir við mig. Vonandi verður leikurinn einhverju sinni sanngjarn en hann er það ekki.“ Eftir orðaskipti Gauffs og dómarans komst Vekic í 4-2. Hún vann leikinn á endanum, 7-6 (7), 6-2.
Tennis Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Sjá meira