Einn látinn í mótmælunum Árni Sæberg skrifar 30. júlí 2024 07:42 Eldur logar víða á götum Karakas. Pedro Rances Mattey/Getty Mótmælaalda geisar enn í Venesúela eftir að endurkjör Nicolasar Maduro forseta var staðfest á sunnudag. Einn hefur látið lífið í mótmælunum. Stjórnarandstaðan undir forystu Mariu Corinu Machado sakar yfirvöld um kosningasvindl en meðlimum hennar var til að mynda meinaður aðgangur að höfuðstöðvum kjörstjórnar. Machado fullyrðir að samkvæmt gögnum stjórnarandstöðunnar hafi Edmundo Gonzalez, mótframbjóðandi Maduros, sigrað kosningarnar með sjötíu prósent atkvæða gegn þrjátíu prósentum. Í gærkvöldi hvatti hún Venesúelamenn, á samfélagsmiðlinum X, til þess að fjölmenna á götum úti í dag og sýna fram á vilja þjóðarinnar til þess að hvert atkvæði yrði látið telja og sannleikurinn varinn. Í frétt breska ríkisútvarpsins um málið segir að viðbúnaðar lögreglu og hers sé töluverður um allt Venesúela. Lögregla beiti táragasi og gúmmíkúlum á mótmælendur á götum Karakas, höfuðborg landsins. Venesúelsku mannréttindasamtökin Foro Penal fullyrða að einn hið minnsta hafi þegar látið lífið í mótmælunum. #29Jul Reporte 9PM @foropenal. Al menos 1 persona asesinada en Yaracuy y 46 personas detenidas por eventos postelectorales:17 Barinas10 Anzoátegui 6 Distrito Capital6 Aragua3 Zulia2 Carabobo1 Miranda 1 Mérida— Foro Penal (@ForoPenal) July 30, 2024 Venesúela Tengdar fréttir Maduro endurkjörinn í afar óeðlilegum kosningum Nicolás Maduro hefur verið lýstur sigurvegari forsetakosninganna í Venesúela en stjórnarandstaðan segir þær hafa verið meingallaðar og boðað hefur verið til mótmæla. 29. júlí 2024 07:45 Mikið undir í forsetakosningum Venesúela Forsetakosningar fóru fram í Venesúela í dag. Kjörstöðum átti að loka klukkan tíu í kvöld að íslenskum tíma en standa víða enn opnir vegna þess að enn stendur fólk í röð og bíður eftir að fá að kjósa. 28. júlí 2024 23:04 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Sjá meira
Stjórnarandstaðan undir forystu Mariu Corinu Machado sakar yfirvöld um kosningasvindl en meðlimum hennar var til að mynda meinaður aðgangur að höfuðstöðvum kjörstjórnar. Machado fullyrðir að samkvæmt gögnum stjórnarandstöðunnar hafi Edmundo Gonzalez, mótframbjóðandi Maduros, sigrað kosningarnar með sjötíu prósent atkvæða gegn þrjátíu prósentum. Í gærkvöldi hvatti hún Venesúelamenn, á samfélagsmiðlinum X, til þess að fjölmenna á götum úti í dag og sýna fram á vilja þjóðarinnar til þess að hvert atkvæði yrði látið telja og sannleikurinn varinn. Í frétt breska ríkisútvarpsins um málið segir að viðbúnaðar lögreglu og hers sé töluverður um allt Venesúela. Lögregla beiti táragasi og gúmmíkúlum á mótmælendur á götum Karakas, höfuðborg landsins. Venesúelsku mannréttindasamtökin Foro Penal fullyrða að einn hið minnsta hafi þegar látið lífið í mótmælunum. #29Jul Reporte 9PM @foropenal. Al menos 1 persona asesinada en Yaracuy y 46 personas detenidas por eventos postelectorales:17 Barinas10 Anzoátegui 6 Distrito Capital6 Aragua3 Zulia2 Carabobo1 Miranda 1 Mérida— Foro Penal (@ForoPenal) July 30, 2024
Venesúela Tengdar fréttir Maduro endurkjörinn í afar óeðlilegum kosningum Nicolás Maduro hefur verið lýstur sigurvegari forsetakosninganna í Venesúela en stjórnarandstaðan segir þær hafa verið meingallaðar og boðað hefur verið til mótmæla. 29. júlí 2024 07:45 Mikið undir í forsetakosningum Venesúela Forsetakosningar fóru fram í Venesúela í dag. Kjörstöðum átti að loka klukkan tíu í kvöld að íslenskum tíma en standa víða enn opnir vegna þess að enn stendur fólk í röð og bíður eftir að fá að kjósa. 28. júlí 2024 23:04 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Sjá meira
Maduro endurkjörinn í afar óeðlilegum kosningum Nicolás Maduro hefur verið lýstur sigurvegari forsetakosninganna í Venesúela en stjórnarandstaðan segir þær hafa verið meingallaðar og boðað hefur verið til mótmæla. 29. júlí 2024 07:45
Mikið undir í forsetakosningum Venesúela Forsetakosningar fóru fram í Venesúela í dag. Kjörstöðum átti að loka klukkan tíu í kvöld að íslenskum tíma en standa víða enn opnir vegna þess að enn stendur fólk í röð og bíður eftir að fá að kjósa. 28. júlí 2024 23:04