HK spurðist fyrir um Frederik Schram og Valur bauð í Loga Hrafn Valur Páll Eiríksson skrifar 26. júlí 2024 14:27 Fredrik Schram er samningsbundinn Val út leiktíðina en hverfur á braut að henni lokinni. Ef hann fer ekki fyrr. Vísir/Anton Brink HK spurðist fyrir um Frederik Schram, markvörð Vals, á dögunum. Þetta herma heimildir fréttastofu. Þjálfarar liðanna tveggja kveðast þó báðir koma af fjöllum. HK-ingar leita lifandi ljósi að markverði eftir að Arnar Freyr Ólafsson, sem hefur varið mark liðsins undanfarin ár, sleit hásin í leik við Vestra síðustu helgi. HK hafði samband við Val með það fyrir augum að fá Frederik Schram til að verja mark liðsins út leiktíðina en samningur Frederiks við Val rennur út að tímabilinu loknu. Valur reyndi að endursemja við Frederik án árangurs og ljóst að hann leitar á önnur mið í haust, ef ekki nú strax í sumarglugganum. Valur samdi nýverið við Ögmund Kristinsson, sem sat á varamannabekk liðsins í Evrópuleik við St. Mirren í gærkvöld, og því tveir af betri markvörðum landsins á mála hjá Hlíðarendafélaginu. Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK, vildi þó ekki kannast við það að HK hefði reynt við Frederik Schram en sagði HK-inga hafa spurst fyrir víða hér á landi. HK-ingar séu að leitast eftir markverði bæði innanlands og utan landssteinanna. Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, kvaðst ekki hafa heyrt af tilboði frá HK. Heimildir íþróttadeildar segja aðra sögu. Valsmenn hafa þá verið í sambandi við FH vegna miðjumannsins Loga Hrafns Róbertssonar og lagði fram tilboð sem var hafnað. Sá er, líkt og Frederik, að klára samning sinn eftir leiktíðina. Logi Hrafn.Vísir/Hulda Margrét Davíð Þór Viðarsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá FH, sagði við Fótbolti.net í gær að erlend félög hefðu borið víurnar í Loga Hrafn en heimildir íþróttadeildir herma að Valsmenn vilji einnig ólmir fá miðjumanninn í sínar raðir. Félagsskiptaglugginn opnaði 17. júlí síðastliðinn og er opinn alls í fjórar vikur, til 13. ágúst næst komandi. Íslenski boltinn Besta deild karla Valur FH HK Mest lesið Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Fleiri fréttir „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Sjá meira
HK-ingar leita lifandi ljósi að markverði eftir að Arnar Freyr Ólafsson, sem hefur varið mark liðsins undanfarin ár, sleit hásin í leik við Vestra síðustu helgi. HK hafði samband við Val með það fyrir augum að fá Frederik Schram til að verja mark liðsins út leiktíðina en samningur Frederiks við Val rennur út að tímabilinu loknu. Valur reyndi að endursemja við Frederik án árangurs og ljóst að hann leitar á önnur mið í haust, ef ekki nú strax í sumarglugganum. Valur samdi nýverið við Ögmund Kristinsson, sem sat á varamannabekk liðsins í Evrópuleik við St. Mirren í gærkvöld, og því tveir af betri markvörðum landsins á mála hjá Hlíðarendafélaginu. Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK, vildi þó ekki kannast við það að HK hefði reynt við Frederik Schram en sagði HK-inga hafa spurst fyrir víða hér á landi. HK-ingar séu að leitast eftir markverði bæði innanlands og utan landssteinanna. Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, kvaðst ekki hafa heyrt af tilboði frá HK. Heimildir íþróttadeildar segja aðra sögu. Valsmenn hafa þá verið í sambandi við FH vegna miðjumannsins Loga Hrafns Róbertssonar og lagði fram tilboð sem var hafnað. Sá er, líkt og Frederik, að klára samning sinn eftir leiktíðina. Logi Hrafn.Vísir/Hulda Margrét Davíð Þór Viðarsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá FH, sagði við Fótbolti.net í gær að erlend félög hefðu borið víurnar í Loga Hrafn en heimildir íþróttadeildir herma að Valsmenn vilji einnig ólmir fá miðjumanninn í sínar raðir. Félagsskiptaglugginn opnaði 17. júlí síðastliðinn og er opinn alls í fjórar vikur, til 13. ágúst næst komandi.
Íslenski boltinn Besta deild karla Valur FH HK Mest lesið Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Fleiri fréttir „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Sjá meira
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti